Vikan


Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 40

Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 40
Hönnun: Ingibjörg Eldon Ljósmyndir: RagnarTh. Nú nálgast jólin óðfluga og jólaundirbúningurinn er að komast á fullt skrið. Mörgum þykir ef til vill nóg um hamaganginn og því mál að setjast niður, slaka aðeins á og veita sköpunargleðinni útrás við að föndra til jólanna. Jólaepli Efni: Filt, rautt, dökkgrænt og Ijósgrænt, ísaumsgarn, hvítt og brúnt, polyestervatt. Takið upp sniðið, teiknið það á filtið og klippið út. Saumið i eplið með hvita garninu, bæði stykkin. Saumið eplið saman með litlum sporum, gerið brot í laufin um leið og þau eru saumuð i. Munið að skilja eftir op fyrir tróð. Troðið því næst inn i eplið og saumið fyrir. Saumið í eplið með brúna litnum eftir að það hefur verið saumað saman og í gegnum bæði stykkin. Upphengi sett í. Tuskukrans Efni: Bómullarefni, tvinni og polyester- vatt. Saumaðar eru þrjár lengjur, 60 cm á lengd og 7 cm á breidd. Saumið lengjurnar saman á röngunni, eftir lengdinni og fyrir annan endann. Snúið lengjunum við og troðið vatti inn i (nokkuð þétt), síðan er saumað fyrir endana. Festið lengjurnar þrjár saman í annan endann og fléttið siðan, dálítið þétt og fast. Festið nú þessa þrjá enda saman. Saumið kransinn saman. Slaufa úr rauðu bómullarefni eða breiðu silki- bandi er hnýtt yfir samskeytin á kransinum. Upphengi saumað i.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.