Vikan


Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 4

Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 4
Sverrir Hermanns- son menntamálaráð- herra borðar skötu (ekki með zetu þó) á Þorláksmessu — ann- að væri víst óhæfa fyr- ir annálaðan Vestfirð- ing, en hann lætur ekki þar við sitja. . . Ég held Þorláksmessu hátíðlega með því að bjóða nokkrum nánum vinum til hádegisverð- ar og sé um það sjálfur. Það er karlaselskap- ur og ég matreiði kæsta, vestfirska skötu með þeim hætti sem alkunna er á Vestfjörðum og var étin þennan eina dag ársins. Þannig var þetta alla mína æskutíð á heimili foreldra minna og ég hef aldrei hvikað frá því og mun ekki gera. Þeir eru ekki mjög margir sem mæta, átta til tíu karlmenn, yngri mennirnir eru þyrjaðir að koma, sonur minn og tengdasonur, en þeir eru allir stórir neytendur og ég held ég megi fullyrða að þeir hlakka til að koma. — Er enginn sem skorast undan því aö borða skötuna? Nei, nei, nei, nei, ekki sem ég hef boðið, þeir taka því með þökkum. En ég hef þetta að vísu ekki einmælt, ég hef hangiket og harðfisk með, síldarrétti og svo náttúrlega rúgbrauð og annað sem til fellur. Þeir sem vilja fá júbilem Álaborgarákavíti eða gamalt íslenskt brennivín sem er það albesta. Aðrir drekka bara pilsner eða fá sér hvítvínsglas. Þetta eru nú miklir frammámenn í þjóðfélaginu vel- flestir og eiga annríkt, þannig að enginn lítur nú mjög djúpt í snafsinn, menn eru að hjálpa til á sínum heimilum og fleira. Það er strang- ur vinnudagur, Þorláksmessan, þegar hún er á virkum degi. Það er ekki margt sem getur 4 Víkan49. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.