Vikan


Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 42

Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 42
Jólaórói Efni: Náttúrulitt bast, 2 hankir, um það bil 75 endar, 1 metri á lengd, blómavir, rautt filt, polyestervatt, rautt bómullargarn, rautt silkiband, rauður tvinni. Aðferð: Búið til fléttu. Þegar byrjað er að flétta á að binda fyrir lengjuna 10—15 cm innan við endana hvorum megin, það er skilið eftir ófléttað. Sjá teikningu. Leggið fléttuna á víxl og vefjið blómavír um samskeytin og festið vel saman. Takið upp sniðið, teiknið hjörtun á filtið og klippið út. Saumið hjörtun saman með litlum sporum. Skiljið eftir op fyrir tróð, setjið tróðið inn í og saumið fyrir. Festið hjörtun hvert i annað með bómullargarninu, mislöngum endum, sjá teikningu. Hengið þau á fléttuna eins og sýnt er á teikning- unni. Bindið rautt silkiband yfir samskeytin á fléttunni, lengdin á bandinu fer eftir þvi hvar kransinn á að hanga. Síðast er búin til slaufa. Notið blómavír til þess að festa slaufuna saman i miðjunni og festa hana á kransinn. Stafur, sleikjupinni og sokkur Efni: Bómullarefni, polyestervatt, tvinni, bambus, silkiband i slaufur, lim. Teiknið upp sniðin og leggið á efnið. Munið að bæta alls staðar við um það bil 1/2 cm saum- fari. Klippið út og saumið saman á röngunni, klippið raufar upp í alls staðar þar sem eru bogadregnar linur. Snúið við og troðið vatti inn í. Saumið fyrir opið nema á sleikjupinna, þar er skilið eftir litið op fyrir spýtu. Berið svolitið lim á spýtuna um leið og hún er sett i. Upphengi saumað i.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.