Vikan


Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 46

Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 46
Umsjón: Bryndís Kristjánsdóttir Myndir: Ragnar Th. • Kalkún • Fylltar, bakaðar kartöflur • Spergilkál, bakað í ostasósu • Waldorfsalatíhlaupi • Engifergljáðar gulrætur • Jólais með rommi og rúsinum KALKÚN • Til aö áætla hvaða stærð af kalk- úni þurfi að kaupa má nota þá reglu að ætla um 400—500 g af kjöti í einn skammt handa full- orðnum. • Best er að þíða kalkúninn í um- búðunum í ísskáp, en það tekur um2—3 daga. Einnig er hægt aö þíða fuglinn með því að láta renna á hann kalt vatn (hafa fuglinn í umbúöunum) eða láta hann liggja á kafi i köldu vatni. Skipta þarf oft um vatn því þessi aðferð tekur um 6—7 klst. jafnast og haldi sem best stærð og mýkt. • Til að maturinn verði örugglega tilbúinn á áætluðum tíma er best að byrja matseldina um 1/2 klst. fyrr en áætlaður steikingartími segir til um. Það þarf tíma til að gera sósuna og síðan gæti steik- ingin tekið lengri tíma en áætlað var. Þyngd Fylling Steikingartimi (kg) (bollar) (klst.) 2-3 2-3 2-3 3-4 3-4 3-31/2 4-6 4-6 31/2-41/2 6-8 6-8 41/2-51/2 Steiking • Kalkúninn er steiktur viö fremur lágan hita, 180°, til að tryggja að fuglinn steikist sem Fuglinn fylltur • Innyflin tekin úr og fuglinn skol- aður og síðan þerraður mjög vel. Fylling sett í hálsopið sem síðan Ka, alkún er nýjung á matarborði Islendinga en nýj- ung sem óhætt er að mæla sterklega með þar sem kjötið er afar meyr+ og bragðmilt, þannig að lítil hætta er á því að maturinn falli ekki öllum fjölskyldumeðlim- um í geð. Margir hafa hvorki eldað né bragðað slíkan fugl og því fylgja hér nákvæmar upplýsingar um mat- seldina. er lokað með teini eða saumað fyr- ir. Athugið að aldrei á troðfylla fuglinn með fyllingu, aðeins laus- fylla. Þá er fuglinn fylltur að inn- an og opinu lokað vel. Undirbúinn í ofninn • Vængjunum er flett aftur á bak með því að lyfta þeim upp og út og þvinga síðan vængbroddana aftur þannig að þeir liggi flatir við bak- ið. Leggirnir bundnir saman og bandið vafið um stélendann og leggirnir dregnir að; bandið fest. • Fuglinn settur á grind yfir ofn- skúffunni, bringan látin snúa upp. Fuglinn penslaður með bráönu smjöri. Álpappír lagður lauslega yfir fuglinn, hliðar einnig, til að hann brúnist ekki of hratt. Steikingin • Fuglinn penslaður með bráðnu smjöri, eða soðinu úr ofnskúff- unni, af og til á meðan á steikingu stendur. Þegar um 1 klst. er eftir af áætluðum steikingartíma er klippt á bandið sem heldur leggj- unum og ef óskað er eftir því að fuglinn brúnist meira þá er ál- pappírinn f jarlægöur. • Til að kanna hvort steikingu er lokið er hægt að finna hvort kjötið er tilbúið með því að klípa í læriö. Það á að vera mjög mjúkt og auð- velt að hreyfa legginn. Að steik- ingu lokinni er kalkúninn tekinn úr ofninum og látinn standa í um það bil 15 mínútur og verður þá auðveldara að skera hann. 46 Vikan 49* tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.