Vikan


Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 48

Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 48
Texti: Anna AÐ SPÁÍ SPIL? Spilaspár eiga sér fáa formæl- endur en fáir eru þeir sem ekki þiggja með þökkum að láta spá fyrir sér þó þeir „trúi í rauninni ekkert á þetta allt saman” eins' og þeir flýta sér venjulega að segja. Sumir taka ekkert mark á spilaspám nema notuð séu virðu- leg tarot-spil. Aðrir telja aö það sé ekki tækið sem skipti mestu í spá- dómum heldur hvernig það er not- að. Hér er gengið út frá hefð- bundnum spilabunkum sem allir geta útvegað sér en mælt er með því að nota ekki í spilaspár spil sem spilað hefur verið fjárhættu- spil á. Sígaunar hafa þá trú að þaö hleypi prettum í spilin og sjálfsagt að hlusta á ráðleggingar fagfólks í spádómum. Sígaunar notast bæði við tarot og venjuleg spil og rétt er að benda á að spil lík tarotspilum eru notuð í venjulega spila- mennsku í sumum löndum þar sem sígaunar eru fjölmennir þannig að þar eru þau hin hvers- dagslegu spil. Hver og einn verður að finna út hjá sjálfum sér hvort hann langar að læra að spá og þá eftir hvaða aðferð, um að gera að prófa sig áfram ef áhuginn er fyrir hendi. Og munið eitt, það er nánast útilokað að spá fyrir sjálfum sér, langbest að spá fyrir þeim sem maður þekkir ekki neitt. Ef maður er að spá fyrir vinum og kunningjum er best að reyna að RTU AÐ SPÁ í Lagt eftir kerfi nr. 1. Lagt eftir kerfi nr. 2. Lagt eftir kerfi nr. 3 og 4. \ 48 Vikan 49* tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.