Vikan


Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 69

Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 69
Hverjum hug- kvæmdist að setja ís í brauð- form? Hefur þér nokkurn tíma flogið í hug hvenær og hvers vegna ís í brauðformi varð til? Sennilega ekki. Þaö er svo margt sem viö höfum í kringum okkur og tökum sem sjálf- sögðum hlutum að við hugsum sjaldnast út í að þeir hafi ekki alltaf verið til. ís í brauðformi eða kramarhúsi leit fyrst dagsins ljós á heimssýningunni í St. Louis í Bandaríkjunum sumarið 1904. Þaö var ósköp heitt dag nokkurn í júlí og mikið fjölmenni á sýningunni. íssalinn hafði varla undan við að selja ís og fólk borðaði ís- inn sinn af diskum. En svo voru diskarnir búnir. Þá voru góð ráð dýr. Bakari var ekki langt undan og hann kom íssalanum til hjálp- ar. Hann vafði örþunnar vöfflur upp í kramar- hús og ísinn var látinn í þau. Þetta var merki- legri uppgötvun en flestir gerðu sér grein fyr- ir þarna á heimssýningunni. ... Og meira um ís Stærsti ísjaki, sem sögur fara af, mældist 168 metrar yfir yfirborði sjávar en eins og þú kannski veist stendur aðeins 1/10 hluti ísjak- ans upp úr sjónum. Það er fallegt að horfa á snjókornin falla til jarðar, sérstaklega ef ekki er hvasst úti og nvjög kalt. En snjór getur líka fallið þannig að ekki er að því nein skemmtun. Þá er átt við snjóflóð. Mestur hraði á snjóflóði, sem mælst hefur, var 451 km á klukkustund. Jöklar innihalda um 3/4 af öllu ferskvatni heims svo ekki ætti okkur Islendinga að byrsta með alla þessa jökla. Klaka má nota til ýmissa hluta. I heitum löndum blanda húsbyggjendur ísmylsnu saman við steinsteypu. Þetta gera þeir til að kæla blönduna áður en henni er hellt í mótin. í heitum löndum er mikil hætta á að steypan þorni of hratt og af því leiðir að hún springur °g dregst óeðlilega mikið saman. Þarna sérðu að sami hluturinn getur verið «1 gagns, gleði og góður á bragðið. LAUSN A „FINNDU 6 VILLUR .3" : > 2BIVS + TÓM ■b SPIL HULDU- MANN „-f Stuu' PERSÓyU VEk* OLATUH •h 6rMQ MANtfS - natn S P/L . r tzeysta ~h kSVEHHAFN i / FUCrL. , t , UTI f\ STÖ T=LTÓT VATfJí - SÚLIA TJTU± STJMtífli' > V V V V 2 V V REIV Wmmí. + í BÍL " > V > > HEITI + o - + ern > V y > > \/ > KINDHRHAí Koun T KLHUSW . EJtllVS - + ÍS0R(r > V - \/ V > > \/ ■> \L > u V V 6 Kf SL'fí + Herham- AÐfrERÐ/WI > V V > V V 3 Vi V 1 KROSS QfiTfi Þrenn verðlaun verða veitt fyrir lausn á krossgót- unni. Þið þurfið ekki að klippa krossgátuna út úr blaðinu heldur skrifið lausnarorðið, sem myndast úr reitunum sem eru með tölustöfunum, i sórstak- an reit ó bls. 71. Verðlaunin eru kr. 500, 400 og 300. Góða skemmtun. fyrir börn og unglinga 49. tbl. Vikan 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.