Vikan


Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 60

Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 60
fel Stjömuspá Hrúturinn 21. mars 20. april Þér finnst á hlut þinn gengiö og vilt helst flýja af hólmi. Þaö þýöir ekkert, bíttu heldur á jaxlinn. Þú átt fleiri möguleika og betri en þú heldur. Láttu ekki ástina trufla þig of mikið. Nautið 21. apríl -21. mai Þér mun þykja þetta heldur erilsöm vika en þrátt fyrir þaö líöur hún þægilega. Sumir í kringum þig eru orðnir dálitiö leiöir á aö bíöa eftir því að þú gefir ákveðiö svar viö knýjandi spurningu. Tviburarnir 22. mai - 21. júni Reyndu aö halda þig meira heima en þú hefur gert upp á síökastið. Þú átt von á góöum heimsókn- um og færö mjög upplífgandi fréttir. Beislaöu matarlyst- ina áöur en í óefni er komið. Krabbinn 22. júni 23. júli Vertu varkár ef þú reiðist í vikunni og geröu ekkert sem orkaö gæti tvímælis. Núna er hagstætt aö fara að undirbúa verkefni sem þú hefur skotiö á frest. Þú átt eftir aö hafa af þeim ómælda ánægju. Ljónið 24. júlí - 23. ágúst Búöu þig undir ýmis óvænt útgjöld í þess- ari viku og reyndu aö sýna gætni í fjár- málum, aurarnir end- ast ekki til eilíföar. Þú ættir aö gera eitthvað nýstárlegt og leyfa öörum aö njóta þess meö þér. Meyjan 24. ágúst 23. sept. Leggöu kapp á aö leiðrétta misskilning sem upp kemur, ella kann hann að hafa örlagaríkar afleiöing- ar. Þú getur haft allt á hreinu ef þú gætir þess aö ekkert fari á milli mála. Vogin 24. sept. - 23. okt. Þaö veröur reynt aö hlaöa á þig verk- efnum en þú átt ýmsu ólokiö og ættir aö spyrna við fótum. Reyndu heldur aö sinna ástvinunum, þaö veröur þér og þeim til heilla. Hreyfðu þig meira en aö undanförnu. Sporðdrekinn 24. okt. - 23. nóv. Nýlegar breytingar ætla aö reynast þér þyngri í skauti en þú haföir gert ráö fyrir. Gerðu áætlun, örugglega má eitt- hvaö bíöa afþvísem þú hefur á prjónun- um. Gættu þín í um- feröinni um helgina. Bogmaðurinn 24. nóv. 21. des. Ástamálin hafa veriö í einhverjum ólestri en þessi helgi verður þér heilladrjúg í þeim efnum. Taktu ekki aö þér verkefni sem þú hefur litla þekkingu á, þaö borgar sig engan veginn. Steingeitin 22. des. 20. |an. Þetta veröur erilsöm vika. Þér hættir til aö vasast í of mörgu og ef þú gefur ekki í kem- ur þú litlu í verk. Örvæntu samt ekki, óvæntir atburöir valda því aö líf þitt tekur dálitiö óvænta stefnu. Vatnsberinn 21. jan. 19. fetr. Eitthvert umrót verður í huga þínum og þú áttar þig ekki nógu vel á aöstæðun- um. Reyndu aö taka tillit til annarra. Þaö er ekki ástæöa til aö hætta heimilisfriön- um þótt þú sért tví- stígandi. Fiskarnir 20. febr. 20. mars Eitthvaö sem þú hefur kviöiö lengi reynist harla léttvægt þegar til kastanna kemur. Vendu þig af því aö gera úlfalda úr mýflugu. Þú hefur líka öörum og merki- legri málum að sinna. 60 Vikan 49. tbl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.