Vikan


Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 5

Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 5
irþúá A K S S U ? ■ Vikan lagdi þessa spurningu fgrir fimm manns med þá bjarg- fóstu trú í veganesti ad þann dag sœtu allir Islendingar viö aö pakka inn gjöfum, borda skötu og brggöu sér svo í búðir undir svefninn. Annad kom í Ijós, eng- inn geröi allt þetta, sumir eitt- hvaö og jafnvel ekki neitt. Tilviljun — eda er hér kominn þverskuröur afíslensku þjóöinni á Þorláksmessu? Myndir: Ragnar Th. Texti: Anna truflað mig í að lialda þessum sið, en eftir há- degi getur eitthvert mál komið upp í ráðu- neyti sem þarf að sinna. Og jólaundirbúningi á heimilinu er ekki lokið fyrr en sest er að rjúpunni á aðfangadagskvöld. Brynhildur Jóhanns- dóttir er húsmóðir á þekktu heimili hér á landi enda gift Albert Guðmundssyni iðn- aðarráðherra. Á Þorláksmessu fæ ég alltaf karlaselskap frá 5—7, það eru allir fyrrverandi og núver- andi formenn ÍR. Albert var kosinn heiðurs- formaður ÍR fyrir allmörgum árum og þetta er eitt af því sem hefur fylgt því. Eftir það annaðhvort skrepp ég í bæinn með manninum mínum eöa er bara heima og undirbý að- fangadaginn. Þaö er ágætt að fá þessa karla, þeir ýta á að maöur ljúki jólaundirbúningnum. Þá er jóla- tréö komið upp og allt búið tímanlega. Við höfum ekki skötu á Þorláksmessu, ég hef bara aldrei borðað hana en maðurinn minn gerir það nú. Þegar við bjuggum erlendis héldum við okkar jól á íslenska vísu á aðfangadag eins og venjulega, vorum eins og furðufuglar aö borða klukkan sex á aðfangadag því allir aðr- ir héldu upp á jólin á jóladag eingöngu. Okkur þótti það nægja þannig að þar héldum við aldrei upp á Þorláksmessu, nema hvað viö höfðum auðvitað okkar jólatré tilbúið á að- fangadag eins og við værum á íslandi. Við höfðum það fyrir venju meðan börnin voru lítil að punta jólatréð á Þorláksmessu og líka að fara með börnin í bæinn og setjast svo inn einhvers staðar og fá okkur öll saman að drekka. 49. tbl. Vikan S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.