Vikan


Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 16

Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 16
Texti: Þórey Einarsdóttir alangt ctd heiman um jólin Jólin á íslandi eru mikil fjölskylduhátíð, því verður ekki á móti mælt. Flestir reyna allt sem þeir geta til að dvelja sem mest með fjölskyldu og ættingjum yfir jólahátíðina. Námsmenn á íslandi, sem dvelja við nám að heiman, reyna að komast heim í jólafríinu. Oft myndast örtröð á flugvöllum og umferðarmiðstöðvum og örvænt- ing tekur að grípa um sig ef veðurguðirnir ybba sig og samgönguleiðir teppast rétt fyrir jólin. Námsmenn erlendis koma margir heim ef þeir mögulega geta og eyða oft dýrmætum fjármun- um sínum í farið heim. Jólin líða síðan í faðmi fjölskyldunnar við ofát og allsnægtir, og það þykir heldur dapurlegt hlutskipti að komast ekki heim um jólin. En það er fjöldi íslendinga sem ekki getur verið heima um jólin, sumir vegna starfa sinna á sjó og landi, aðrir eru rúmfastir á sjúkrahúsum og enn aðrir við nám og störf í fjarlægum löndum. Margir þeirra reyna að upplifa íslensku jólastemmninguna með því að fá sendan íslenskan jólamat og annað tilheyrandi. En aðrir eiga allt öðruvísi jól. Adalhátídin á fœdingardegi Múhameðs Björn Jónsson var sendif ulltrúi hjá Rauða krossi íslands í Súdan veturinn 1982—83. Hann var þar við skipulagningu hjálparstarfs í flótta- mannabúðum í nágrenni höfuðborgarinnar, Kart- úm. Þar fer hitinn yfir 40 stig á daginn um jólaleytið og flestir íbúarnir eru múhameðstrúar. Björn dvaldi þarna einn yfir jólin, fjölskyldan var heima á Islandi og ekki aðrir íslendingar á staðnum. Ég var svona allsherjar reddari þarna. Starfið gekk aðallega út á að taka á móti lyf.jum og alls kon- ar gögnum úr flugi og fara með þaugegnum toll og slíkt, einnig að kaupa lyf innanlands, sjá um allar peningasendingar, taka við pen- ingum og koma þeim áleiðis í launagreiðslur og fleira. Síðan voru alls konar reddingar, að koma pósti áleiðis, senda telex og taka við. Það atvikaðist þannig að ég fór til Súdan aö ég las í blaði að Rauða krossinn vantaöi einhvern sem talaði frönsku. Ég fór síðan á námskeið fyrir veröandi sendifull- trúa. Svo heyröi ég ekkert frá þeim fyrr en eitt sinn þegar ég var uppi á Sprengisandi með ferðamenn — Björn var önnum kafinn við vinnu á vegum Rauða krossins og mátti vart vera að því að halda jól i múhameðstrúarlandinu Súdan. 16 Vikan 49. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.