Vikan


Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 52

Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 52
A # %ö þessu sinni ætlum viö aö skoða nokkra púða, heima- tilbúna púöa sem þiö getið sjálf búiö til og púöa frá Gallerí Lang- brók — Textíl. Galleríið er á horni Bókhlöðustígs og Laufásvegar og þar er allt fullt af fallegum og skemmtilegum vörum. Púðarnir, sem viö fengum aö láni, eru hannaöir af Heiöu Björk Vignis- dóttur og Valgerði Torfadóttur. Fjólublái púöinn er eftir litla lista- konu, Arnheiði Rós. Hún er 8 ára en geröi púöann í fyrra á skóla- dagheimilinu í Austurbæjar- skólanum. Púðinn er svo skemmtilegur að viö veröum að birta myndir af báöum hliðum hans. Púöinn er gerður þannig að hveiti og vatn er hrist saman eins og þegar sósa er jöfnuð. Hafiö jafninginn eins þykkan og hægt er og síið kekki frá. Hveitijafningur- inn er nú settur á plastbrúsa. Þaö er bæði hægt að teikna mynd með blýanti á léreftið í púðann og sprauta síðan hveitijafningnum á línurnar eöa teikna beint með jafningnum. Breidd línunnar fer eftir því hve gatið á tappanum er stórt og hve jafningurinn er þykk- ur. Nú er mynstrið látið þorna. Tauþrykklitir eru notaðir til að mála púðann og haldast þá línurnar undir hveitijafningnum ólitaöar. Það má líka brjóta hveitimynstrið eins og í vaxbatík. Þegar liturinn er orðinn þurr er hveitimynstrið mulið burt og púð- inn þveginn, straujaður og saum- aður saman. Og þá er það púðinn hennar Ollu Stínu. Hann er úr óbleiktu lér- efti. Stærðin er 30x30 cm. Vasinn er 13x15 cm. Pífan, sem er rykkt í kring, er 90 cm löng og 5 cm breiö (X 2, tvöföld). Nafnið á þeim sem á að eiga púðann er teiknað á með blýanti og saumað með lykkju- spori. Dúkkan er úr sama efni og púðinn. Fyrst eru augun og munn- urinn saumuð á. Þá er dúkkan saumuð saman en op skilið eftir ofan á hausnum. Púðafyllingu er troðið í dúkkuna og saumað fyrir opið. Hárið, sem er flétta úr prjónagarni, er fest á. Kjóllinn er ósköp einfaldur, víður og með göt- um fyrir handleggina. Hann er rykktur í hálsinn og þá er dúkkan tilbúin. Ef dúkkan á að vera strák- ur er hún bara sett í buxur og hárið haftstyttra. Fjólublái púðinn hennar Arnheiðar Rósar. Hann hefur tvær framhliðar. 52 Vikan 49. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.