Vikan

Útgáva

Vikan - 17.04.1986, Síða 30

Vikan - 17.04.1986, Síða 30
1. Hvað eru margar vikur á milli páska og hvításunnu? Sautján Sjö Þrjár 2. Hver þessara Rússa samdi óperur á síðustu öld? Moussorgskij Krússjoff ívan grimmi 3. Hvert var skírnarnafn bandaríska jasskóngsins Armstrong? Duke Louis Ronald 4. Hvað hét eitt frægasta parið í Stundinni okkar áður fyrr á árunum? Brynhildur og broddgölturinn Nonni og nashyrningurinn Rannveig og krummi 5. Hvað heitir höfundur kvikmyndarinnar Eins og skepnan deyr? Hilmar Oddsson Oddur Björnsson Paul Newman 6. Leikarinn Sylvester Stallone giftist nýlega stúlku sem heitir Brigitte. Hvers lensk er hún? Sænsk Frönsk Dönsk 7. Hver þessara borga er á Indlandi? Delhi Honululu Búdapest 8. Hver þessara manna er umsjónarmaður svæðisútvarps á höfuðborgarsvæðinu? Sigurður Salvarsson Sverrir Gauti Diego Sverrir Stormsker 1. varðlaun 760 kr., 2. verðlaun 500 kr., 3. varðlaun 300 kr. 1 X 2 Sendandi: 16 Finnið 6 villur. Lausnin er annars staðar í blaðinu. X- VIKAN veitir myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á krossgátu, barnakrossgátu og 1x2. Fyllið út formin hér á síðunni og merkið umslögin þannig: VIKAN, FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF„ Postholf 5380, 125 Reykjavík. GÁTUR. Senda má lausn á öllum gátunum í sama umslagi en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. - Skilafrestur er tvær vikur. VERÐLA UNAHAFAR VERÐLA UNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrír réttar lausnir á gátum nr. 10 (10. tbl.) Verðlaun fyrír krossgátu fyrír börn: 1. verðlaun, 500 krónur, hlaut Erla Sóley Bjarnadóttir, Grænási 3B, 260 Njarðvík. 2. verðlaun, 400krónur, hlautHugiÞórð- arson, Mýrargötu 41, 740 Neskaupstað. 3. verðlaun, 300krónur, hlaut Sóley Huld Árnadóttir, Fögrubrekku 36, 200 Kópa- vogi. Lausnarorðið: KLAUFI Verðlaun fyrír krossgátu fyrír fullorðna: 1. verðlaun, 750 krónur, hlaut Ólafur Tryggvason, Ytra-Hóli I, 601 Akureyri. 2. verðlaun, 500 krónur, hlaut Guðrún Jóhannsdóttir, Bræðraborgarstíg 24, 101 Reykjavík. 3. verðlaun, 300 krónur, hlaut Sigurveig Buch, Einarsstöðum, 641 Húsavík. Lausnarorðið: HAGALAGÐUR Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 750 krónur, hlaut Erla Sig- urðardóttir, Fífuseli 13, 109 Reykjavík. 2. verðlaun, 500 krónur, hlaut Soffía Jó- hannsdóttir, Gautlandi9,108Reykjavík. 3. verðlaun, 300 krónur, hlaut Heiðrún Þorsteinsdóttir, Urðarteigi 4, 740 Nes- kaupstað. Réttar lausnir: X-1-2-X-1-2-1-X KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 16 1. verðlaun 500 kr., 2. verðlaun 400 kr., 3. varðlaun 300 kr. Lausnaroröiö: Sendandi KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 750 kr., 2. verðlaun 500 kr., 3. varðlaun 300 kr. 16 Lausnaroröiö Sendandi: 1 30 VIKAN 16. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.