Vikan

Eksemplar

Vikan - 17.04.1986, Side 61

Vikan - 17.04.1986, Side 61
A Það er mjög skemmtilegt að mála á silki, ekki ósvipað og að mála með vatnslitum. Litirnir, sem við notum, heita Deka, kosta 115 krónur og eru mjög auðveldir í notkun. Það eru til 18 litir og þeim má blanda saman. Litirnir eru þynntir með vatni og penslar skolaðir með vatni. Litirnir fást í versluninni Litir og föndur í Reykjavík og þar fæst einnig hvítt silki tilbúið í slæður, 90x90 cm, handfaldað á 425 krónur og 560 krónur (eftir þykkt) og ófaldað á 340 og 510 krónur. 1 Vogue fæst hvítt silki í metratali, 115 cm breitt á 691 i krónu metrinn.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.