Vikan


Vikan - 16.07.1987, Page 14

Vikan - 16.07.1987, Page 14
Raupað og rissað Gamli Kinverjinn man timana tvenna. Þetta er brosmildur gamall karl. orðin og háþróuð löngu áður en fólk á Vesturlöndum lærði að skrifa. Að lokum skulum við líta á norður-ameríska indíánann. Þetta er brosmildur gamall karl, rúnum ristur og sólbakaður. A 18. og 19. öld herjuðu hvítir innflytjendur á frumbyggja Norður-Ameríku og murkuðu þá niður. Sú saga er ljót og til ævarandi skammar fyrir evr- ópska innflytjendur. Þeir voru ekki fyrr komnir til Vesturheims en þeir fóru þar um landið með of- 14 VIKAN 29. TBL beldi og grimmd. Indíánar í N-Ameríku eru nú um það bil ein milljón og eru ekki lengur í útrým- ingarhættu, eins og þeir voru um skeið. Vandamál indíánanna er ekki lengur útrýmingarhættan á þessu landsvæði. Vandamál þeirra liggur í því að viðhalda menningar- aríleifð sinni en það vandamál er víða að finna í heiminum þar sem herraþjóðir kúga þá sem fyrir eru. Og vandamálin eru víða til stað- ar í heiminum. Enn þann dag í dag eru ofbeldissinnaðar aðkomu- þjóðir að níðast á þeim sem fyrir eru og nægir þar að nefna með- ferðina á indíánum í Suður- Ameríku. Hvíti maðurinn þykist þurfa æ stærri landsvæði til um- ráða og skeytir þá engu hvað fyrir er. Hvenær skyldi sá tími koma að þjóðir heimsins læri að vinna sam- an í sátt og með tilliti hver til annarrar? Hvenær skyldum við læra að jörðin er ein og við erum sambýlisfólk á jörðinni? Já - hve- nær? \ 4- B C+M+Y C+Y C C+M M+Y 25% 7

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.