Vikan


Vikan - 16.07.1987, Qupperneq 14

Vikan - 16.07.1987, Qupperneq 14
Raupað og rissað Gamli Kinverjinn man timana tvenna. Þetta er brosmildur gamall karl. orðin og háþróuð löngu áður en fólk á Vesturlöndum lærði að skrifa. Að lokum skulum við líta á norður-ameríska indíánann. Þetta er brosmildur gamall karl, rúnum ristur og sólbakaður. A 18. og 19. öld herjuðu hvítir innflytjendur á frumbyggja Norður-Ameríku og murkuðu þá niður. Sú saga er ljót og til ævarandi skammar fyrir evr- ópska innflytjendur. Þeir voru ekki fyrr komnir til Vesturheims en þeir fóru þar um landið með of- 14 VIKAN 29. TBL beldi og grimmd. Indíánar í N-Ameríku eru nú um það bil ein milljón og eru ekki lengur í útrým- ingarhættu, eins og þeir voru um skeið. Vandamál indíánanna er ekki lengur útrýmingarhættan á þessu landsvæði. Vandamál þeirra liggur í því að viðhalda menningar- aríleifð sinni en það vandamál er víða að finna í heiminum þar sem herraþjóðir kúga þá sem fyrir eru. Og vandamálin eru víða til stað- ar í heiminum. Enn þann dag í dag eru ofbeldissinnaðar aðkomu- þjóðir að níðast á þeim sem fyrir eru og nægir þar að nefna með- ferðina á indíánum í Suður- Ameríku. Hvíti maðurinn þykist þurfa æ stærri landsvæði til um- ráða og skeytir þá engu hvað fyrir er. Hvenær skyldi sá tími koma að þjóðir heimsins læri að vinna sam- an í sátt og með tilliti hver til annarrar? Hvenær skyldum við læra að jörðin er ein og við erum sambýlisfólk á jörðinni? Já - hve- nær? \ 4- B C+M+Y C+Y C C+M M+Y 25% 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.