Vikan


Vikan - 16.07.1987, Qupperneq 44

Vikan - 16.07.1987, Qupperneq 44
Vikan — böm Sex ára myndlistarmaður Flestir krakkar hafa mjög gaman af að teikna og um daginn hittum við stelpu sem er alltaf teiknandi en ætlar samt að verða hárgreiðslu- kona þegar hún verður stór. „Mér fmnst alveg nóg að mamma sé teiknari," svaraði Þórdís Þorvaldsdóttir þegar við spurðum hana um það. Ljósmyndin af henni, sem við fengum til að birta í blað- inu, er ekki alveg ný. Nú er Þórdís rneð styttra hár. „Mér finnst klippingin mín ekkert flottf' sagði hún ákveðin og tók nokkur fimleikaspor. Þórdís var alveg hissa á öll- um spurningunum og mátti ekkert vera að því að tala við blaðamanninn. Hún sagðist aldrei hafa verið spurð svona mikið. En eftir að við höfðum sagt henni hvernig blaðavið- töl ganga fyrir sig sagði hún að það væri i lagi að við spyrðum sig í klukkutíma enn. En hvað gerir Þórdís annað en að teikna? „Mér finnst gaman^ að syngja,“ svarar hún. „Ég syng aðallega þegar ég er ein, til dæmis En lille melodi úr söngvakeppninni. Svo spila ég á píanó hjá ömmu - stundum Meistara Jakob, en það er nú ekki mjög skemmtilegt lag. Svo á ég leynistað heima og þar er skemmtilegt að vera.“ En hvað finnst þér leiðin- legast? „Að hafa ekkert að gera,“ svaraði Þórdís og fór á handahlaupum um stofuna. En nú skulum við láta þessa kátu stelpu i friði og skoða heldur myndirnar hennar. Þóntis 700 . '&ÍK&VIIC J f%7 ÍHftMÍ') Fjölskyldumynd. Kóngur og drottning. Þórdis Þorvaldsdottir. Kanína aö gefa ungunum sinum. Myndarlegur hrafn meó ungana sína. 44 VIKAN 29. TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.