Vikan


Vikan - 23.03.1989, Side 4

Vikan - 23.03.1989, Side 4
EFHISYFIRUT VIKAN 23. MARS1989 6. TBL. 51. ÁRG. VERÐ KR. 235 VIKAN kostar kr. 149 eintakið í áskritt. Áskriftargjaldið er innheimt sex sinnum á ári, fjögur blöð í senn. Athygli skal vakin á því að greiða má áskriftina með EURO eða VISA og er það raunar æskilegasti greiðslumátinn. Aðrir fá senda gíróseðla. VIKAN kemur um sinn út aðra hverja viku. Tekið er á móti áskriftarbeiðnum í síma 83122. Útgefandi: Sam-útgáfan Framkvæmdastjóri: Siguröur Fossan Þorleifsson Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson Ritstjórar og ábm.: Þórarinn Jón Magnússon Bryndís Kristjánsdóttir Höfundar efnis í þessu tölublaði: Ólafur Geirsson Jón Kr. Gunnarsson Pétur Steinn Guðmundsson Hjalti Jón Sveinsson Gunnlaugur Rögnvaldsson Bjarki Hilmarsson Roy Vickers Bryndís Kristjánsdóttir Gyða T. Tryggvadóttir Ævar R. Kvaran Helga Möller Guðjón Baldvinsson Þorsteinn Eggertsson Björn Hróarsson Gísli Ólafsson Fríða Björnsdóttir Þórarinn Jón Magnússon 7 Mæður landsliðsmannanna færa okkur í allan sannleikann um það, hvernig þeir voru sem smástrákar. I Ijós kemur m.a., að helmingurinn er næstelstur í hópi systkina. Þeir voru fyrirferðarmiklir, fjörugir, þrjóskir og rólegir, en allt hinir vænstu piltar. 17 Hróbjartur Lúðvíksson birtir í pistli sínum minnislista yfir 27 atriði, sem gagnlegt er að hafa við höndina ef umræðuefni þrjóta á mannamót- um. 19 Poppararnir Guns n'Roses og Múnchener Freiheit kynntir á popp- síðu Péturs Steins. 20 Bjórmenning Þjóðverja er heimsfræg. Blaðamaður Vikunnar skyggnist inn í þýsku þjóðarsálina og ritar grein er hann nefnir „Að drekka bjór og taka lagið er jafn sjálf- sagt og að vera til" Ljósmyndir i þessu tölublaði: Páll Kjartansson Magnús Hjörleifsson Gunnlaugur Rögnvaldsson Hjalti Jón Sveinsson Björn Hróarsson Útlitsteikning: Þórarinn Jón Magnússon Setning og umbrot: Sam-setning Filmuvinna, prentun, bókband: Oddi hf. Forsíðumynd: Ljósm.: Magnús Hjörleifsson Módel: Björk Jakobsdóttir leikkona. - Sjá bls. 14. 24 Free style keppni fór fram á Hótel íslandi í byrjun þessa mánað- ar. Þar léku förðunarmeistarar og hárgreiðslufólk á alls oddi eins og myndirnar í þessari Viku bera glöggt með sér. 26 Ertu alkóhólisti? Þannig er spurt í stórgóðri grein í þessari Viku. Þar er í stuttu máli rakið hvernig hinn læ- vísi sjúkdómur alkóhólismi lýsir sér. 29 Páskasiðir í hinum ýmsu löndum eru margvíslegir. í stuttri grein í þessari Viku er m.a. sagt frá páska- kerlingunum, sem svölluðu með kölska. sem varð að svipta sig klæðum sam- kvæmt úrskurði dómsmálaráðherra. 32 Leikfélag Hafnarfjarðar átti erindi sem erfiði er það fór í leiklistarferð alla leið til Indlands fyrir skömmu. Leikritið, sem LH sýndi á leiklistar- hátíðinni þar komst í þriðja sæti og Björk Jakobsdóttir var valin leikkona háttðarinnar. Vikan fékk Björku og fararstjórann, Öldu Sigurðardóttur, til að lýsaferðinni í máli og myndum. -MMT 1 36 íslenskt mál er umræðuefnið í viðtölum Vikunnar við þrjá kunna út- varpsmenn. Eru þær breytingar sem íslenskan tekur eðlileg framþróun eða hrikaleg afturför? 38 Ævar Kvaran fjallar að þessu sinni um það sem hann kallar furðu- legustu forspá allra tíma. Rifjar hann upp, að fjórtán árum áður en risa- skipið Titanic sökk skrifaði óþekktur rithöfundur, Morgan Robertsson, skáldsögu sem var nánast eins og fréttafrásögn af Titanic slysinu. Skip- ið í sögunni hét meira að segja Titan. 40 Húðnæring er komin á markað- inn, sem á að virka jafnt utan frá og innan. Er hér um að ræða náttúru- legar snyrtivörur frá Svíþjóð. 42 Kvikmyndirnar „Evil Angels" og „Working Girl“ eru á meðal páska- mynda kvikmyndahúsa borgarinnar. Vikan segir lítillega frá þessum stór- góðu kvikmyndum. 44 Myndasögurnar um Gissur gullrass, Binna og Pinna og Stínu og Stjána. 46 Smásagan er eftir Roy Vickers og heitir Ómótstæðileg freisting. Maðurinn í sögunni var ekki beinlin- is stoltur eins og hani yfir litla kjúkl- ingnum sínum. Honum fannst hún ekki hafa stærri heila en hæna. Hvort það var rétt er álitamál. 50 Strákur eða stelpa? Er hægt að ráða kyni barns síns? Vikan lítur í bók, sem tekur á þessu máli. 52 Huglækningar voru til umfjöllun- ar í síðustu Viku og vakti sú grein verulega athygli eins og við var að búast. [ þessu tölublaði er sagt frá ítölskum huglækni sem hefur borið sigurorð af ófrjósemi. 55 Krossgáta af léttara taginu. 56 Húð- og hreinsivörur velur fólk af vandfýsni. Það hljóta þvi að teljast góðar fréttir, að komnar eru á mark- aðinn hérlendis húð- og hreinsivör- ur, sem framleiddar eru af dótturfyr- irtæki lyfjaframleiðandans Kabi. 58 Stafrófið er undir smásjánni í þessari Viku. Vissir þú að hver ein- asti stafur þessu blaði er stílfærð mynd af dýri eða hlut. En það hefur tekið stafrófið nokkur þúsund ár að ná þessari núverandi mynd sinni. 60 Snæfellsjökull er þægilegur uppgöngu segir Björn Hróarsson jarðfræðingur í þætti sínum um úti- veru. 62 Krossgátan. 63 Pósturinn birtir bréf, sem barst skömmu áður en blaðið fór í prentun. Bréfritari kveðst vera búinn að kaupa sér pillur sem nægi til að svipta hann lífi - „en ég ætla samt að fresta því aðeins og bíða eftir svari," segir hann. 66 Stjörnuspáin og fyrri hluti um- fjöllunar um þá sem fæddir eru í hrútsmerkinu. 4 VIKAN 6. TBL. 1989

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.