Vikan


Vikan - 23.03.1989, Page 14

Vikan - 23.03.1989, Page 14
Móðir Jakobs Guðrúnarsonar: Tók með bækurna Nonna- Irá Eyjum Fæddur 28. mars 1964, í Vestmannaeyjum. í hrúts- merkinu. „Hann Jakob er páskabam, fœddist laupardapinn fyrir páska. Hann er emkabam og ég tel víst að pað bafi mótað hann nokkuðf sagði GUÐ- RÚN JAKBOSDÓTTIR móðir hans. „Við lögðum alltaf áberslu á, að batm væri sem mest meðt okkur í sem flestu og tœki virk- an þátt ípví sem við vomm að gera, hvort sem pað var í venjubundnu beimilislífi eða til dœmis í sumarleyfum. Jakob var níu ára, pegar gosið í Vestmannaeyjum hófst, í janúar átið 1973• Þá purft- um við ásamt rúmlega fitntn- púsund öðmm Vestmanna- eyingum að flytjast á brott í mikilli skyndingu. Gosið og af- leiðingar pess, hafði vafalaust örlagaríkar afleiðingar fyrir Jakob eins og aðra pá setn pá bjuggu í Eyjum. Mér er minnis- stœtt, að pegar við yfirgáfum heimilið patna gosnóttina var ákveðið að hatin mcetti taka með sér í eina litla tösku, eitthvað út herberginu sínu. Hann valdi pá engin leikföng en í stað pess Nonnabækum- ar, sem amma hatis,pá nýlátin hafði gefið honum. Mér finnst petta vera nokkuð táknrænt," sagði Guðrún. Hún sagði að hann hefði verið mjög jákvæður allt frá bamaæsku og aldrei verið neitt vandamálabam, eins og stundum erkallað. „Setn bam var hann tnjög ötull og alltaf að. Og Jakob hefur líka alltaf haft pann hæfileika að fá aðra með sér í hlutina. Til dæmis minnist égftess, að pegar hann byrjaði á skíðum, pá var öll fjölskyldan fljótlega komin í pað með honum. Ég er ekki frá því, að hann hafi haft töluverða forustuhœfileika í æsku, setn aftur á móti ber minna á síðari átin. “ „Mér finnst Jakob vera manngerð, sem ekki gefst upp og eins og ég sagði áður, þá mótaði gosið í Eyjutn og af- leiðingar þess hann vafalaust mikið. í upp undir eitt ár eftir að það hófst bjuggum við tólf saman í íbúð við Háteigsveg- inn í Reykjavík. Reynsla af slíku „ kommúnulífi" var hon- um gagnleg aðeitis tíu ára gömlum. Viðfluttum síðan aft- ur út til Eyja umþað bil ári eft- ir gos en viðstaðan var þar aðeitts eitt ár og eftir það höf- utn við búið í Reykjavík. Jakob var bytjaður í íþrótt- unum áður en við fórum frá Vestmannaeyjum. Var þar bœði í fótbolta og handbolta og ég minnist þess að sjö eða átta ára gamall var hann kominn í fimleikaflokk í skólanum.“ Guðrún sagði, að þau for- eldrar hans hefðu ávallt stutt hann og hvatt í íþróttastarfinu og því vœri ekki að leyna, að oft á tíðum snerist heimilið meira og minna í kringum íþróttamanninn, setn œfði og keppti jafn mikið og þeir landsliðsmetm í handboltan- utn gera. „En þó Jakob sé ein- bimi þá lögðum við alltaf áherslu á agann. Jakob var al- inn upp við vissan aga, setn ég tel að hatm hafi notið góðs af nú á seinni árutn, “ sagði Guðrún Jakobsdóttir. Faðir Jakobs er Sigurður Tómasson, sem starfar hjá Heklu hf. Guðrím Jakobsdóttir móðir hans statfar hjá sama fytirtœki. Móðir Sigurðar Ingusonar: En íþróttamaður verður hann aldrei inu — Vogahverfinu — bæði ungir og gatnlir boðnir og búnir að hjálpa stráknum á meðan hann mátti ekki stíga í fætuma. “ Inga Valborg sagði að hún minntist þess líka þegar sá ágœti bamalœknir Kiistbjöm Tryggvason bafi útskrifað Sig- urð þá þrettán eða fjórtán ára gatnlan. Þá hafi hann sagt, að Sigurður gæti lifað alveg eðli- legu lífi, þrátt fyrir fytri veik- indi - en íþróttamaður yrði hatin aldrei. „Ég varð aldrei vör við það, að þessir erfiðleikar vegna veikindanna í œsku hefðu nein varanleg áhtif á Sigurð og hatm hefur aldrei viljað gera neitt úr þessu. íþróttir var hann faritm að stunda strax um átta ára aldur," sagði Inga. Það á Sigurður reyndar ekki langt að sœkja. Allir brœður hans, tvœr systur og faðir og tnóðir á „kafi í hand- bollanum og öðmtn íþrótt- um, “ eins og tnóðir hans komst að orði. Faðir Sigurðar er Sveinn K. Sveinsson, verkfræðingur, löngum kenndur við Völund. Móðir hans Inga Valborg er röntgentæknir. Fæddur 5. mars 1959 í Reykjavík. í fiskamerkinu. „íœsku var Sigurður afskaþ- lega duglegt en meðfœtilegt bam enda þurfti hann að vera það, yngstur fjögurra bræðra, “ sagði móðir hans INGA VAL- BORG EINARSDÓ TTIR. „Hann varð fyrir því, að mega ekki ganga frá tveggja til fjögurra ára aldurs, vegna sjúkdóms í mjöðm. Hann lét sig hafa það möglunaríaust en dró sig gjaman áfram á hönd- unum og það má vel vera,“ sagði Inga Valborg, að af því hafi hann orðið svo handsterk- ur, sem raun ber vitni. Það er líka ánœgjulegt að minnast þess, að það vom allir í hverf- 14 VIKAN 6. TBL. 1989

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.