Vikan


Vikan - 23.03.1989, Qupperneq 16

Vikan - 23.03.1989, Qupperneq 16
Móðir Guðmundar Guðrúnarsonan Tók pelann af heimalingnum Fæddur 23. desember 1960 í Reykjavík. f stein- geitarmerkinu. Já hann Guðmundur minn var fœddur á Porláksmessu og því sannkallað jólabam. Hann varstrax afskaplega táp- legt bam, þó ekki vœri hann hár í loftinu, “ sagði GUÐRÚN ÞÓRÐARDÓTTIR tnóðir hans. „Hann er langyngstur þriggja brœðra og Guðmund- ur á ekki langt að sœkja íþróttaáhugann. Bœði brœður hans og faðir voru í knatt- sþymu áður fyrr. Áhuginn jy>r- ir íþróttum var alltaf mikill hér á heimilinu og það má næst- um því segja, að ef ekki vœri verið að tala um íþróttir, þá var verið að taka þátt í þeim eða horfa á kappleiki," sagði Guðrún. „ Guðmundur varð sttemma duglegur strákur, kátur og fjömgur og fljótt kom það í Ijós að hann gefst helst aldrei upp. Átta ára gamall, varhann farinn að keppa ífótboltanum ett löngu fyrr var hann auðvit- að farinn að leika sér með bolta. “ „Pað var eitt sinn,“ sagði Guðrún að við fómm vestur í ísafjarðardjúp í sutnarleyfi og í heimsókn til framdfólks okk- ar þar. Þá var Guðtnundur á þriðja árinu. Pama á bcenum var heitnalingur og bömin á bœnum tóku Gutntna með, þegar honutn var gefið að drekka úr pe/a. — Petta þótti Gumma gaman og horfði hann með tnikilli athygli á lambið sjúga pelann sinn en sjálfur hafði hann aldrei haft pela. - En allt í einu vindur Guðmundur sér að latnbinu. Tekur af þvi pelann, stingur honutn upp í sig ogfer að totta hann af miklum ákafa og hitm hróðugasti. - Petta vakti tniklan hlátur og kátínu þama bœði meðal krakkanna og fullorðinna setn að komu og sagan utn það, þegar Gummi tók pelann af heima- lingnum hefur lengi verið á orði í fjölsk)>ldu okkar. Patmig var Guðmundur oft prakkaralegur og sniðugur í sér sem strákur og ég man það líka, hvað ég hafði oft gaman af því, þegar hann var að herma eftir bœði mötmutn og dýrum en það gerði hann listavel," sagði Guðrún Þórð- ardóttir tnóðir hans að lokum. Faðir Guðmundar er Guð- mundur L. P. Guðtnundsson, húsasmiður en móðir hans Guðrím er„bara ein af þessum svokölluðu húsmæðrutn, eitis og hún sjálf sagði. MÓÐIR ALFREÐS AÐALHEIÐARSONAR Alltaf vitað hvað hann vildi Fæddur 7. september 1959 á Akureyri í meyjar- merkinu. „Hann Alferð var rólegur og tnjög geðgóður sem krakki" sagði móðir hans AÐALHEIÐ- UR ALFREÐSDÓTTIR. „Hann er nœstelstur sex systkina, fitnm brœðra og systur, sem er yngst. Ef ég tnan rétt, þá fór hann ekki að verða félagslynd- ur að ráðifyrr en á skólaárun- um og þó hann hafi alltaf ver- ið geðgóður þá getur hann auðvitað reiðst. “ Aðalheiður sagði, að Alferð hafi alla tíð virst vita hvað hann vildi og að hvaða tnarki hatm vildi stefna. „Hatm veit líka," sagði hún, „að þá þarf að vinna að því að ná þessu markmiði. Ég held að það að alast upp í svo stórum systkinahópi, sex á svipuðum aldri, geri það að verkutn að fólk lœri að það þatf að hafa fyrir hlutunum, “ sagði Aðalheiður. „Það dugar ekkert að bíða eftir að tnanni séu réttir hlutimir upp í hend- utnar, það þarf að vinna að þeitn. “ Við spurðutn Aðalheiði hvort hún hafi átt von á því að Alfreð mundi taka handbolt- ann svo föstum tökum, setn raun hefur orðið á. „Maður hafði hugann svo sem ekkert við það á tneðan bömin vom lítil," sagði hún. „ Við vomm svo heppin að þau vom öll hraust og við hvöttum þau til þess að standa sig vel í skólanum og að nota síðan tímann vel til einhverra cer- legra verka, hvort sem það var í skóla, í vinnu eða tótnstund- utn, — við íþróttir eða annað." Faðir Alfreðs er Gísli Bragi Hjartarson, bæjarfulltrúi á Ak- ureyri og einn eigenda verk- takafyrirtækisins Hýbý’la hf. Aðalheiður móðir hatis er skiifstofustjóri Útvegsbanka ís- latids hf. á Akureyri. í NÆSTUVIKU HEFSI KYNNING Á ÞÁTTTAKENDUM í FEGURDARSAMKEPPNIÍSLANDS1989 4g!g| Fylgstu með kynningunni í nœstu tveim tölublöðum og útfylltu ||Jg| í'l síðan atkvœðaseðilinn, sem fylgir Vikunni 4. maí I'I 16 VIKAN 6. TBL. 1989
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.