Vikan


Vikan - 23.03.1989, Page 26

Vikan - 23.03.1989, Page 26
FÖRÐUM Svarta elckjan flalin befri en blómarósir Blómarós frá Svíaríki. Þetta módel kom þaðan og hárgreiðslan sem hún bar minnir á komandi vor. TEXTI OG MYNDIR GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON Sumar stúlknanna áttu í miklum vandræðum með að standa upp- réttar, þær höfðu staðið stjarfar á sviði í rúman klukkutíma á meðan hár þeirra var greitt og þeim stillt upp fyrir dómara. Síðan var hársnyrtifólkið tauga- strekkt því það fékk aðeins klukkustund til að fuliklára greiðslur módelanna. Iln að þeirn tínia loknum voru líka rúmlega sex- tíu keppendur tilbúnir með hinar skraut- legustu greiðslur sem töldust til íslands- mótsins í frjálsri hárgreiðslu. Mótið fór ffam á Hótel íslandi fyrir fúllu húsi áhorf- enda. Fagtímarit hársnyrtifólks, Hár og fegurð stóð fyrir keppninni, sem laðar árlega að fmgrafimt hársnyrtifólk. Það þarf að hafa bæði auga fyrir fegurð hársins og líflegum búningum. Búningarnir sem fylgja kepp- endum eru ekki síðri þáttur þessarar keppni og þessvegna leggja margir jafnvel meira uppúr þeim en hárinu, en góð blanda gefur bestan árangur. Stella Hauks- dóttir á hársnyrtistoftinni Evrópu lilaut mikilvægustu verðlaunin, eftir að hafa Einhverjir yrðu hrifnir að eiga svona úti í garði hjá sér. greitt og skreytt stúlku, sem bar kónguló í hárinu og minnti óneitanlega á svörtu ekkjuna illræmdu. Líklega er betra að fara ekki svona klædd niður í fjöru, en líklega hefur greiðslunni verið svipt af strax eftir sýningu... Búningarnir skiptu ekki síður máli en greiðslurnar og þessi gullfallega stúlka hefði sómt sér meðal arabahöfðingja eða prinsa. 24 VIKAN 6. TBL.1989

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.