Vikan - 10.01.1991, Page 26
Keppendurnir þrjátiu i keppninni. Hér má sjá fulltrúa frá fleiri Evrópuríkjum
en áður hafa tekið þátt í alþjóðlegum fegurðarsamkeppnum.
Fulltrúar Noregs og Danmerkur
í garði Sjang Hæ Sékks.
Fulltrúar Austur-Þýskalands (til
vinstri) og Vestur-Þýskalands í
síðustu keppninni sem þessi
ríki tóku þátt í sitt í hvoru lagi,
enda höfðu ríkin þegar verið
sameinuð þegar keppnin fór
fram. Vestur-þýska stúlkan
varð númer tvö en þetta var í
fyrsta og síðasta skiptið sem
ungfrú Austur-Þýskaland tók
þátt í þessari keppni.
Tvær Ijóshærðar Norðurlanda-
stúlkur í listasafni á Taiwan.
- Hver vann?
„Ungfrú Sviss. Hún var meö
Sigrúnu Jónsdóttur í herbergi í
keppninni Queen of the World.
Það er stutt síðan þið birtuð
mynd af henni í Vikunni.1'
- Fékkstu einhver tilboð?
„Já, fólk frá Finnlandi, sem
sér um keppnina Ungfrú
Skandinavía á næsta ári,
bauð mér að taka þátt í þeirri
keppni og fólkið sem stóð að
þessari keppni bauð mér aö
taka þátt í þessari sömu
keppni í Tyrklandi næsta ár
eða þá að fara í keppnina
Queen of the World f Þýska-
landi næsta ár. Þetta er allt
mjög dularfullt."
- Ætlarðu að taka öðru
hvoru boðinu?
„Mig langar nú til þess því
að þetta er rosalega gaman,
en ég hugsa ekki. Þetta tekur
svo mikinn tíma frá skólanum.
Ég held ég Ijúki fyrst námi á
nýmálabrautinni í MH.“
Eins konar æfing þar sem spígsporað var í fögrum skemmtigarði.
Forseti keppninnar, Mr. Leng, ásamt Lísu. Fyrir aftan þau sést merki
fyrirtækis hans Double Crane sem vasast í ýmsu s.s. vítamínfram-
leiðslu og ferðaskrifstofurekstri.
komið heim 4. desember. Mér
verður litið á klukkuna og sé
að ég er búinn að eyða öllum
matartímanum hennar í viðtal-
hún segir að þetta sé allt í lagi
og brosir aftur einlæga brosinu
sínu með kómíkina í augun-
um. Skömmu síðar er hún far-