Vikan


Vikan - 04.05.1991, Side 14

Vikan - 04.05.1991, Side 14
MYNDIRNAR co o Dí CO DL Dí egar Ólöf hafði farið í hárgreiðslu og þar að auki í förðun hjá Línu Rut, sem oft hefur farðað fyrir Vikuna, var haldið á Ljós- myndastofu Reykjavíkur. Nú höfðu brúðarmær og hringa- beri bæst i hópinn; systurbörn Ólafar, klædd glæsilegum föt- um sem hún hafði saumað og hannað. Þetta voru Sigrún Jónsdóttir, níu ára, og Kristján Anton Jónsson, sjö ára. Klukk- an var að verða eitt og brúð- kaupið átti að hefjast klukkan þrjú. Síðasta verk brúðhjónanna var að fara til Ijósmyndarans. Hér stilla þau sér upp fyrir Þórdisi Ágústsdóttur á Ljósmyndastof u Reykjavíkur. o co & oc LLJ o o co QC O J2L vio naDoroio i veisiunm i viKingasainum. t-ra vinstri: Kristjan A. Jónsson og Helga S. Pétursdóttir foreldrar brúðarinnar, Ólöf og Magnús, Hólmfrfður Bára Magnúsdóttir og Brynjar Pétursson foreldrar brúðgumans. VEISLAN Að brúðkaupinu loknu héldu brúðhjónin í skreyttum bíl frá BSR í Víkingasalinn á Hótel Loft- leiðum. Þar var búið að útbúa glæsilegt hlaðborð með brúð- kaupstertu á mörgum hæðum, brauðtertum, snittum og svo framvegis, hliðarborði meö fleira góðgæti og háborði fyrir brúðhjónin og foreldra þeirra. Tekið var á móti gestunum með kampavíni eða óáfengum drykk. Píanóleikari lék þægi- lega tónlist undir borðum og þegar gestirnir höfðu fengið sér elnu sinni af kræsingunum stóð faðir brúðarinnar, Kristján A. Jónsson yfirkennari, upp til að bjóða gesti velkomna og tala fyrir minni brúðhjónanna. Hann rifjaði upp aö fyrir sjö árum hefði hann orðið var við blik i auga Ólafar og þetta blik varð ekki skilið nema á einn veg. Hann lýsti mannkostum Magnúsar, sem hafði orsakað blikið í augum Ólafar á sínum tíma, og rifjaði upp atvik úr lífi hennar. Það fór vel um gestina og þeir gerðu góðan róm að ræðunni. Algengustu brúðkaupsveisl- urnar, sem boðið er upp á ( Víkingasal, eru kaffihlaðborð X 14 VIKAN 9. TBL.1991

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.