Vikan


Vikan - 04.05.1991, Qupperneq 15

Vikan - 04.05.1991, Qupperneq 15
en sumir vilja matarveislur þótt þær séu mun sjaldgæfari. Þau brúðhjón sem halda veisluna á Loftleiðum fá brúðarsvítuna endurgjaldslaust ásamt freyði- vínsflösku og ávaxtakörfu sem bíöur þeirra í svítunni. Kaffi- hlaðborð kostar annars 995 kr. á mann svo það er áríðandi að vita hversu margir koma í veisluna. Freyðivín er ekki innifalið í verðinu né hljóð- færaleikari en að sjálfsögðu er hvort tveggja útvegað sé þess óskað. „Okkur berast pantanir langt fram í tlmann," segir Lovísa Steinþórsdóttir veitingastjóri. „Við höfum fengið pantanir al- veg fram í ágúst, en fólk giftir sig líka á fleiri árstímum, til dæmis um jól og áramót." Þess má geta í leiðinni að brúðhjónin ætla í brúðkaups- ferð til Lúxemborgar og ferð- ast að sjálfsögðu með Flug- Ieiðum sem er eigandi Hótel Loftleiða og Hótel Esju. □ Á vegum Ljósmyndastofu Reykjavíkur er tekið mikið af iðnaðarljósmyndum og mynd- um úr lofti fyrir skipulagsyfir- völd en þarna er líka gert við gamlar Ijósmyndir, stækkað eftir mismunandi vel eða illa förnum filmum fyrir fólk og allt gert sem nýtt; handstækkað, litir lagfærðir og ýmislegt ann- að gert. En nú snýst málið um brúðarmyndatöku. Þá er Þór- dís Ágústsdóttir kölluð til. Hún tekur andlitsmyndir, svo sem barnamyndir, fermingarmyndir eða brúðarmyndir. Ljósmyndastofur hafa átt í samkeppni við myndbönd og hraðframkallanir á síðustu árum. Fólk vill fá myndir sínar framkallaðar samdægurs og getur fengið stækkanir þar að auki. Það tekur hins vegar heila viku að fá myndir af Ijós- myndastofu en þar fylgir aftur á móti ýmislegt með í kaupun- um. Myndirnar eru afgreiddar í heilmiklu albúmi, þær eru „redúseraðar" ef á þarf að halda, það er að segja bólur og ör eru fjarlægð ef fólk óskar eftir því. Þær eru handstækk- aðar og litirnir eru greindir sér- staklega, enda er legið yfir hverri einustu mynd. Með lit- greiningartækinu er hægt að lífga heilmikið upp á myndir sem hafa komið leiðinlegar út úr hraðframköllun þar sem öll- um myndum er gert jafn hátt - eða lágt - undir höfði. Um þessar mundir er vin- sælt að láta taka svart/hvítar andlitsmyndir, sérstaklega meðal yngra fólks. Það biður meira að segja um svart/hvítar passamyndir. „Annars er of lítið um að miðaldra fólk komi í tækifæris- myndatökur," segir Emil Þór Sigurðsson, aðaleigandi Ijós- myndastofunnar, „nema þá að það sé að sækja um inn í ein- hvern félagsskap og verði því að eiga mynd. Passamyndir eru eingöngu teknar á polar- oid-filmur núorðið. Fyrir fimm- tán árum voru þær teknar á svart/hvíta filmu og fólk náði í þær daginn eftir. Þá var búið að númera þær og setja í spjaldskrá. [ dag eru engar filmur til af svona myndum. Ef við tökum brúðarmyndir eru allar myndirnar afgreiddar í stærðinni 13x18 cm. Ferm- ingarmyndir eru 10x13 cm auk tveggja stækkana sem eru 13x18 cm.“ Og svo er auðvitað hægt að láta útbúa til dæmis þakkar- kort með mynd og texta eftir brúðkaupið eða önnur tæki- færi. □ Sjihun iim tiö skrcvlti kirkjimtL bíliiin otj imliistilinii BERGIS hf. S. 91-621807 9.TBL.1991 VIKAN 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.