Vikan


Vikan - 04.05.1991, Qupperneq 26

Vikan - 04.05.1991, Qupperneq 26
26 VIKAN 9 JjÞað var hvasst úti og hált ad labba í slabbinu. Á leiðinni heim til tengdaforeldra minna var brött brekka sem mér gekkillaað komast upp. Ég fór tvö skrefáfram og eitt aftur á bak svo ég skreið mestan part leiðarinnar. Þegar gestirnir fóru heim, sigldu þeir á bakinu, maganum og rassinum niður þessa sömu brekku, í silkikjólum og smókingfötum.it minna var brött brekka sem mér gekk illa aö komast upp. Ég fór tvö skref áfram og eitt aftur á bak svo ég skreið mest- an part leiðarinnar. Þegar ég loks var komin á leiðarenda stóð tengda- mamma í dyrunum. Hún dreif mig úr blautu fötunum og f brúðarkjólinn, skellti síðan slörinu á blautt hárið. Svo stóðum við Jan þarna og brostum til Ijósmyndarans. Nú var bara hálftími þar til vígslan átti aö byrja. Einn gestanna stóð við símann og reyndi að ná í leigubíla. Þegar það loks gekk mátti hann semja um hversu nálægt húsinu bílarnir kæmu. Þeir sættust á tvö hundruð metra frá húsinu. Tvö hundruð metra ganga á há- hæluðum skóm og í brúðar- kjól! Við runnum nokkrum sinnum svo brúðhjónin voru Frh. af bls. 24 BRÚÐURIN SEM SAGÐI NEI „Við giftum okkur fyrir tuttugu og fjórum árurn," segir Anne Lunn. „Allt gekk vel þar til við stóöum við altarið og prestur- inn spurði: Vilt þú, Anne Vaula, taka þérfyrireiginmann Kjell Överby sem við hlið þér stendur? Nei, svaraði ég að bragði. Ég vildi ekki giftast neinum Kjell Överby heldur Jon Lunn sem við hlið mér stóð! Presturinn starði lengi á mig. Hann trúði ekki eigin eyr- um. Síðan las hann þetta aftur og enn vitlaust nafn. Ég sagði aftur NEI og bætti við að þetta væri rangt nafn á brúðguman- um. Þá fór hann og sótti rétta pappíra. Ég átti í miklum erfið- leikum með að hlæja ekki en Jon var svo taugaóstyrkur að hann tók ekki eftir þessu með nafnið... Kirkjugestirnir fengu líka sjokk þegar þeir heyrðu mig segja tvisvar nei, héldu að ég JJAIIt gekk velþar til við stóðum við altarið og presturinn spurði: Vilt þú, Anne Vaula, taka þér fyrir eiginmann Kjell Överby sem við hlið þér stendur? Nei, svaraði ég að bragði. Presturinn starði lengi á mig. Hann trúði ekki eigin eyrum. Síðan las hann þetta aftur og enn vitlaust nafn. Ég sagði aftur NEI. Kirkjugestirnir fengu líka sjokk þegar þeir heyrðu mig segja tvisvar nei, héldu að ég væri að verða vitlaus.it væri aö verða vitlaus því eng- inn tók eftir nafninu. Það fylgir sögunni að sá sem ég átti að giftast var óskírt sveinbarn sem átti að skíra daginn eftir og giftingarvottorðið okkar reyndist vera skírnarvottorð drengsins." RASSBLAUT BRÚÐHJÓN „Ég man brúökaupsdaginn minn eins og hann hefði gerst í gær,“ segir Reidun Blaha frá Bergen. Það var 2. desember 1961 í Bergen. Ég var mjög ung svo mamma fylgdi mér á hárgreiðslustofuna. Svo sat ég þar og beið. Klukkan var eitt er ég kom þangað og það var mikið að gera. Ég var feimin og þorði ekki að spyrja hve- nær kæmi að mér. Ein hár- greiðslukvennanna spurði mig hvort ætti að ferma mig en ég hristi höfuðið. Þegar klukkan varö hálfþrjú kom hún aftur. - Ertu að fara á ball í kvöld? Það er búið að hringja þrisvar eftir þér! Nei, stundi ég upp, ég er að fara að gifta mig og á að mæta í kirkjuna klukk- an fimm. Þá tóku þær heldur betur viö sér en þær voru svo taugaóstyrkar að útkoman gat varla talist góð. Klukkan hálffjögur kom ég þaðan út, mátulega til að sjá leigubílinn minn hverfa á braut. Við vorum nefnilega tvær sem pöntuðum bíl að sama heimilisfangi en leigu- bílastöðin tók okkur sem eina konu sem hringdi tvisvar! Ég fór aftur inn og bað þær að hringja á annan bíl en þá var sfminn í ólagi svo ég varð aö labba. Það var hvasst úti og hált að labba f slabbinu. Á leiðinni heim til tengdaforeldra blaut á rassinum. Athöfnin gekk vel en seinna um kvöldið, þegar gestirnir fóru heim, sigldu þeir á bakinu, magan- um og rassinum niður þessa sömu brekku, í silkikjólum og smókingfötum, því þá var færðin slík að leigubílarnir komust alls ekki upp brekk- una!“ HEILSUSPILLANDI HJÓNAVÍGSLA Þessi saga bar sigur úr býtum. Er það nokkur furða? „Við giftum okkur 27. des- ember 1973. Daginn fyrir brúðkaupið komu gestir okkar með lest frá Osló en lestin náði ekki öll inn á brautarstöð- ina. Aftasti vagninn komst ekki að. Við héldum að lestin yrði færð fram til að fólkið kæmist þar út en það var öðru nær. Lestin brunaði áfram til næsta bæjar með gestina okkar en þeir voru allir í aftasta vagnin- um. Brúðguminn og aðrir sem áttu að keyra gestina heim máttu setjast undir stýri og bruna til næsta bæjar í kapp við lestina til að ná í gestina. Við framúrakstur keyrði brúð- guminn út af, bíllinn gjöreyði- lagðist en hann slapp næstum ómeiddur. Hann fékk far með vini sínum áfram og þeim tókst ætlunarverkið. Um kvöldið voru allir í mat. Litli bróðir minn, sem átti að vera brúðarsveinn, slasaði sig svo það varð að fara með hann til læknis. Þá kom enn eitt áfallið. Læknirinn var um sjötugt og skjálfhentur mjög svo pabbi saumaði saman sárið sjálfur eftir leiðsögn læknisins. Nú rann dagurinn upp með 25 stiga frosti. Á meðan ég var í hárgreiðslu klæddu karl- mennirnir sig í fötin sem voru leigð og þeir höfðu mátað dag- inn áður í kjólfataleigunni. Tengdapabbi fór f skyrtuna sína en það vantaði á hana aðra ermina og mágur minn fékk buxur sem náðu upp und- ir hendur!! Aumingja tengda- mamma, sem var þó nógu taugaóstyrk, mátti setjast við saumavélina og laga þetta. Þegar við komum í kirkjuna kom í Ijós að gleymst hafði að hita upp svo allir sátu í yfir- höfnunum og ég var beinfrosin í þunnum brúöarkjólnum og fann varla fyrir fótunum er ég gekk inn gólfið. Orgelið skrækti háværum óhljóðum í kuldanum í stað tónlistar." Eftirmálin urðu þau að brúðurin fékk lungnabólgu og lá í rúminu næstu þrjár vikurn- ar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.