Vikan


Vikan - 04.05.1991, Síða 32

Vikan - 04.05.1991, Síða 32
Keyptu „flug eg giftingu" til íslands o co co O co QZ o £L o z I co o Hollendingamir Silvester og Erika van Haaren komu til íslands í byrjun mars í þeim tilgangi að láta gifta sig. Þau em bæði rétt rúmlega þrítug, hann fasteignasali og hún hjúkmnar- fræðingur á gjör- gæsludeild. Þau hafa búið saman í ellefu ár en ákváðu nú að gera alvöru úr því að láta pússa sig saman. Fyrsta hugsun þeirra var aö athöfnin færi fram á einhverjum frumlegum staö og datt þeim í hug aö miöhluti Sovétríkjanna gæti veriö heppilegur. [ Ijósi þess að stjómmálaástandið þar um slóðir er ekki gott og þetta landsvæði því ekki það heppi- legasta til ferðalaga - hvað þá til að stand þar í mikilli skriffinsku sem ku vera með þeirri þunglamalegustu í heiminum - var ákveðið að finna annan stað. Þá kom ▲ Að athöfn lokinni hjá borgarfógeta óku brúðhjón- in um borgina í glæsivagni frá Hótel Holti og skoðuðu sig um. Áður höfðu þau farið að Gullfossi og Geysi. ◄ Sfðan var haldið heim á Hótel Holt þar sem skálað var f kampavfni fyrir þvf að ætlunarverkinu var lokið, þau höfðu látið gefa sig saman á frumlegum stað, íslandi! 32 VIKAN 9.TBL.1991

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.