Vikan


Vikan - 04.05.1991, Blaðsíða 72

Vikan - 04.05.1991, Blaðsíða 72
Hrafnhildur Halldórsdótt- ir matreiðir fréttir tvisvar á dag. Grétar Miller. manneskjur, ekki eins og ein- hverja bjána.“ Meðal nýrra þátta á stöðinni er hádegisspjallið, þáttur sem verður á pólitískum nótum. ( þessum þætti taka fulitrúar flokksblaðanna hina ýmsu pólitíkusa á beinið og rekja úr þeim garnirnar. Ólafur: „Maður er að vonast til að þetta geti lyft aðeins brúninni á mönnum og geti orðið svolítið spennandi þann- ig að við séum ekki bara ein- hver tónlistarstöð. Ég man eftir því að þegar ég var á Rás tvö hlustaði ég oft á Aðalstöðina vegna þess að þar var mikið af ágætis efni sem mér fannst oft á tíðum vera svona Rásar eitt efni.“ Ásgeir Tómasson er úti að aka eftir hádegi í þætti sínum, Úti að aka. skapaðist því grunnur fyrir fjöl- breyttari morgunþætti og fréttir sem nú eru sendar út klukkan 9 og 16 á daginn. Ólafur: „Það sem mér hefur fundist aö við stöðina er að þar hetur ekki verið hugsaö mikið um hvað er að gerast í þjóð- félaginu. Það er kannski allt í lagi þvi hinar stöðvarnar sinna því. En fréttirnar eru svona rétt til þess að sýna að við erum ekki alveg út úr kortinu. Eftir því sem mér skilst er í raun og veru ekkert í lögum Ríkisút- varpsins sem bannar öðrum stöðvum að senda út fréttirnar þar. Þetta er náttúrlega traust- asta og besta fréttastofa landsins. En þeir Ríkisút- varpsmenn sjá að ef við fengj- Jónas Kristjánsson, tæknitröll stöðvarinnar, sér um tækja- og tæknivinnu. þessa peninga í að búa til góða dagskrá og um leið og dagskráin er góð er hlustað á hana.“ Sumar útvarpsstöðvarnar hafa reynt að brjóta upp frétt- irnar og gera þær öðruvísi. Svo verður þó ekki á Aðalstöð- inni. Þar er ekki nema ein manneskja sem sér um að vinna og koma út fréttum en vonast er til að það breytist ef stöðinni vex fiskur um hrygg. Ólafur: „Aðalstöðin er með fulla ábyrgð líka eins og aðrar stöðvar. Það er allt of mikið af bulli og dellu á þessum stöðv- um og fólk er þreytt á því. Það vill fá ábyrgðarfullt greint og gott dagskrárgerðarfólk til að tala við sig eins og fullorðnar Kolbeinn Gíslason nýtur aðstoöar hlustenda í leitinni að týnda teitinu á laugar- dags- kvöldum. Ólafur Þórðarson, morgunhani Aðal- stöðvarinnar, vekur fólk með viðtölum og þægilegri tónlist. ◄ Jóna Rúna Kvaran spjallar við hlustendur á nótum vináttunnar. Með henni á myndinni er Erla Friðgeirsdóttir sem fylgir hlustendum heim síðdegis. Kolbrún Bergþórsdóttir. Guðríður Haraldsdóttir rýnir í bækur fyrir hlustendur í bókmennta- þætti á sunnudögum. um að útvarpa þeirra fréttum þyrfti fólk ekkert að vera að hlusta á Rás tvö. Þá gæti þaö bara hlustað á okkur og fengið fréttirnar og þannig töpuðu þeir auglýsingum. Hins vegar vil ég taka það fram að ég er mjög hlynntur Ríkisútvarpinu og á móti sölu Rásar tvö. Ég tel að það eigi að hlynna að Ríkisútvarpinu. Þaö á jafnframt - og það tel ég ekki vera gert nægilega vel - að sinna sínum skyldum, sinu menningarlega hlutverki. Ég tel nefnilega að Ríkisútvarpið hafi ekki alveg staðið sig. Það hefur verið eytt milljónum í að auglýsa hversu gott þetta út- varp er. Það á Ríkisútvarpið ekki að gera. Það á að nota Ari Arnþórsson fræðir hlustendur um undur bílanna á laugar- dögum. Inger Anna Aikmann Þuríður Sigurðardóttir. Sú hugmynd að vera með fréttir hafði fyrir löngu komið upp en aldrei verið fram- kvæmd. Aðalstöðin hafði lengi reynt að fá flutningsleyfi á fréttatímum Ríkisútvarpsins en hafði alltaf fengið synjun. Með ráðningu Hrafnhildar Þrátt fyrir lélega aðstöðu hefur Aðalstöðinni tekist að gera ótrúlega hluti. Frá 1. nóv- ember hefur Ólafur Þórðar séð um morgunþáttinn og það í orðsins fyllstu merkingu. „Ég hef tekið öll viðtöl f þáttinn, hef unnið alla tækni- vinnuna, unnið alla tónlistina og keyrt þáttinn út tæknilega. Þetta er það sama og fjórir menn eða fleiri gera á Rás tvö. Dagskrárgerðarmenn hér leggja meira á sig og bera miklu meiri umhyggju fyrir stöðinni heldur en gengur og gerist á hinum stöðvunum. Manni finnst stundum örla þar á fúlheitum. Hópurinn hér verður að vinna saman og bera ábyrgð" Það er ekki mörkuð stefna Aðalstöðvarinnar að verða millibil milli Rásar eitt og tvö heldur fyrst og fremst að gera eins vel og hægt er, vera fjöl- breytt og mannleg útvarps- stöð. Sem dæmi um það má nefna þætti Inger Önnu Aik- mann og Jónu Rúnu Kvaran, þætti á léttari nótunum, blús- þátt og bókmenntaþátt sem Aðalstöðvarmenn eru mjög hrifnir af. „Hugsaðu þér það. Við erum hér með dúndur bók- menntaþátt á sunnudags- kvöldum. Hann slær bók- menntaþátt Rásar eitt út og Rás tvö er ekki einu sinni með slíkan þátt - ætti þó kannski frekar að vera með hann. Af hverju ættum við að vera með bókmenntaþátt ef það er kannski vinsælla að vera með gargandi poppmúsík? Hugs- unarhátturinn hérna er allt öðruvísi en á hinum stöðvun- um.“ Pétur: „Aðalstöðin státar af mjög sérstæðri dagskrárgerð. Morgunninn byrjar með morg- unandakt og svo taka við hinir ýmsu þættir, svo sem morgun- þáttur, morgunleikfimi, bíla- þáttur, draumaráðningar, há- degisspjall, íslensk tónlist val- in af hlustendum og fleira. Kolbeinn Gíslason er kom- inn til baka og sér nú um þátt- inn Leitin aö týnda teitinu. Hann sagði við mig að hann væri kominn heirn." Ólafur: „Þetta er svona hlýleg, mannleg og góð stöð. Það er ekki þessi andi „hlustið á okkur af því aö við erum svo ofboðslega góð“. Við reynum bara að gera eins vel og við getum og vonum að það sé hlustað á okkur en við erum ekki að monta okkur af því, eins og sumstaðar gerist, að við séum svo góð að þjóðin megi ekki missa af okkur.“n 72 VIKAN 9. TBL. 1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.