Vikan


Vikan - 04.05.1991, Page 76

Vikan - 04.05.1991, Page 76
KVENPEYSA Stærð: S M L Magn: 16 16 17 hnotur HJERTE PICO Prjónar: 31/2 og 4 Bakstykki: Fitjaðar upp 62-72-82 L á prjóna nr. 31/s og prjónað eftir munstri 1.1. prj. er rangan. Á næsta prj. er aukið út í 74-86-98 L. Prjónað þangað til stykkið mælist 14-15-16 cm. Síðan prjónaö munstur 2 og á 1. prj. af því er aukið út í 86-100-144 L. Prjónaðir 5 cm. Skipt yfir á prjóna nr. 4, prjónað munstur 3 og aukið út á 1. prj. í 98-114-160 L. Prjónaðir 10 cm. Skipt yfir í munstur 4 og prjónuð restin af stykkinu. Við 43-45-47 cm er fellt af fyrir hand- veg á báðum hliðum, annan hvern prj., 3 L einu sinni og 1 L 8 sinnum (76-92-108 L eftir). Prjónað áfram þangað til handvegur er 22-23- 24 cm. Síöan felldar af 26-28-30 miölykkjurnar og hvor öxl prjónuð fyrir sig. Fellt af við hálsinn, 2. hv. prj. 4 L, 1 L. Prjónað þangað til stykkið er 24-25-26 cm, fellt af. Hin öxlin prjónuð eins. □ Sl. á réttunni. Br. á röngunni |Y] Brugðið á réttunni. Slétt á röngunni 0 1 útaukning 2 L settar á hjálparprjón fyrir aftan, næstu 2 L prjónaðar slétt og síðan lykkj- urnar af hjálparprj. Ermamunstur GARNIÐ FÆST í VERSLUNINNI HOFI, ÞING- HOLTSSTRÆTI Munstur 1 Framstykki: Prjónað eins og bakstykki þang- að til handvegur mælist 17-17,5-18 cm. Felldar af 14 miðlykkjurnar og hvor öxl prjónuð. Fellt af við hálsinn, 2. hv. prj., 3,2,2,1,1,1,1 (3,2,2,1,1,1,1,1) (3,3,2,1,1,1,1,1). Prjónað þangað til stykkið er jafnlangt bakinu. Fellt af. Ermar: Fitjað upp á prjóna nr. 31/2 30-32-34 L. Prjónað eftir munstri fyrir ermi. 1. prj. er rangan. Á næsta prj. er aukið út I 38-40-42. Prjónað eftir munstri þangað til stykkið er 10- 11-12 cm. Prjónað áfram eftir efri hlutanum af munstrinu um leið og aukið er út á 1. prj. eins og sýnt er á munstrinu. Þegar stykkið er 18-19- 20 cm er endað á síðasta munsturprjóni. Prjónaður 1 prj. SL frá réttunni þar sem aukið er jafnt út í 64-68-72. Skipt á prj. 4 og prjónað eftir munstri 4. Aukin út 1 L. í hvorri hlið 6. hv. prj. 6.,4.,3. sinnum og 4. hv. prj. 13., 15., 16. sinnum. Þegar stykkið er 47 cm er fellt af fyrir handvegi í báðum hliðum, 3 L 1 sinni, 2 L 5 sinnum og 6 L 4 sinnum. Restin felld af. Hin ermin prjónuð eins. Frágangur: Peysan saumuð saman, gengið frá öllum endum. Tekið upp í hálsinn á prj. nr. 31/2 90-96-100 L. Prjónaðar 3 umf. brugðið og 1 umf. slétt. Prjónað síðan munstur eftir neðri hluta ermamunstursins, byrjað á 3. prj. Ath. að hafa miðjuna á miðju framstykkinu. Prjónaðir 16 cm, fellt af. Kanturinn brotinn um á röngunni og festur niður. Þýtt og endursagt: Jóhanna Helgadóttir. Garnið fæst I versl. Hofi. Póstsendingarsími 91-16764. Munstur 3 'sc ær Tj 4- x|x 4- n X X T X 4- - xj X X* 1 ■ : x X xTx XX rvix X XX lx V X xf xíx XI X XIX X XIX X XX I xj V i Ixfv* x| - 1 1 J Munstur 4 76 VIKAN 9. TBL.1991

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.