Vikan


Vikan - 09.01.1992, Qupperneq 26

Vikan - 09.01.1992, Qupperneq 26
TEXTI: SIGRÚN SIGURÐARDÓTTIR / LJÓSM.: BJÖGGI Úr Akureyrarferö NFF. „Þá stæði ég einn úti í homi og hugsaði um hvað ég væri einmana" Þannig komst Víkingur Kristjánsson, oddviti nemendafélags Flens- borgar, að orði þegar hann velti því fyrir sér hvernig það væri að vera í einhverj- um af stærri menntaskólun- um á landinu. í Fiensborg eru aðeins tæplega fimm hundruð nemendur sem saman sjá um að gera fé- lagslífið í skolanum bæði viðburðaríkt og skemmti- legt. Allir hópar þarfnast for- ingja og má segja að þeir Víkingur Kristjánsson og Atli Már Ingólfsson beri hit- ann og þungann af þvi fé- lagslífi sem fram fer í skólanum og séu foringjar nemenda á því sviði. í aðalstjórn nemendafélags Flensborgar sitja fjórir menn. Víkingur er, eins og áður sagði, oddviti stjórnar, Atli er titlaður meðstjórnandi, Víðir Már Atlason er ritari stjórnar- innar og dugnaðarforkurinn Kristinn Ingvarsson sér um fjármál félagsins. Undir aðalstjórn þessari sit- ur framkvæmdastjórn en í henni eru fulltrúar allra klúbba og nefnda sem starfandi eru í skólanum. Ljósmyndaklúbbur og skemmtinefnd eru dæmi um klúbba sem hafa mikið lát- ið til sín taka í vetur. Öll skemmtun innan skólans hvílir Aðalstjórn NFF skipa f.v. Víðir Már Atlason, Atll Már Ingólfsson, Kristinn Ingvarsson og Víkingur Kristjánsson. að mestu leyti á skemmtinefnd þar sem hún sér um fram- kvæmd allra dansleikja á veg- um skólans. Auk þess eru á hennar vegum ýmsar uppá- komur innan skólans, svo sem skemmtikvöld og fegurðar- samkeppni karla sem er orðin árviss atburður innan skólans og á miklum vinsældum að fagna. Fréttabréf er gefið út í skólanum einu sinni í viku og skólablaðið Draupnir kemur út einu sinni til tvisvar á ári. - Hvað skyldi oddvitinn sjálfur hafa að segja um fé- lagslífið í vetur? Víkingur: Hingað til hefur ekki verið neitt öðru framar. Böll eru haldin mánaðarlega og eru mjög vinsæl. Talsvert hefur verið af utanskólafólki á böllunum og oft hefur verið mikið um læti, slagsmál og því um líkt. I nóvember fórum við reynd- ar í skólaferðalag til Akureyrar 22 VIKAN l.TBL.1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.