Vikan


Vikan - 09.01.1992, Qupperneq 46

Vikan - 09.01.1992, Qupperneq 46
TEXTI: KARL PÉTUR JÓNSSON Hljómsveitin Silfurtónar leggur mikið upp úr fágaðri framkomu og snyrtilegum klæðaburði. Daníel Haraldsson, söngvari Nýdanskrar. Nýdönsk og Silfurtónar þjónudu tyrir altari Margir hafa þá stefnu að fara ekki út úr húsi föstu- daginn þrettánda. Reynslan hefur kennt mönnum að á þessum degi gengur allt úr- skeiðis sem mögulegt er. Föstudaginn 13. desember glöddust þó hjörtu guma og sprunda þvi það kvöld hélt hljómsveitin Silfurtónar (og Nýdönsk) miðnæturpopp- messu á Hótel Borg. Blaðamaður var forvitinn aö kynnast þessari merku hljóm- sveit, Silfurtónum, enda hefur hún, samkvæmt upplýsingum frá talsmanni hljómsveitarinn- ar, gefið frá sér fjölmargar breiðskífur og smáskífur á síðustu tuttugu árum. Sam- kvæmt þessum sama tals- manni var sveitin stofnuð 29. ágúst 1971 af nokkrum vinum. Þeir voru þá allir sex ára. Strax árið eftir kom út fyrsta plata Silfurtóna. í kjölfaríð hefur sveitin gengið í gegnum alla hreinsunarelda sem íslenskar hljómsveitir geta lent í, hefur hætt störfum, byrjað aftur, sótt á Norðurlandamarkað með litl- um árangri, misst meðlimi og ýmislegt fléira sem ekki á heima í fjölskyldutímariti. Talsmaður sveitarinnar minnti að lokum á fjölmarga dægur- gætu notið einhverrar leið- sagnar um betrumbætur á þessu sviði. Til dæmis mætti byrja á að yngja klæðaskápinn um fimmtán til tuttugu ár. Flest efni Silfurtóna er frumsamið en vert er að minnast ógleym- anlegrar túlkunar sveitarinnar á ballöðunni How Deep Is Your Love sem piltarnir f Bee- Gees gerðu einnig góð skil á árum áður. Blaðamaður verður að viö- urkenna, þrátt fyrir yfirlýsing- ar talsmanns Silfurtóna, að hann hafði ekki heyrt minnst á Silfurtóna fyrr en fyrir mjög skömmu og hefur grun um að sveitin sé ekki eins vel kynnt og talsmaður hennar vildi vera láta. Silfurtónar túlkuöu lag Bee Gees, How Deep Is Your Love, á eftirminnilegan hátt. Þess vegna fýsti blaðamann að vita hvers vegna vel þekkt sveit á borð við Nýdanska var í upphitunarhlutverki fyrir Silf- urtóna. Björn Jörundur Frið- björnsson varð fyrir svörum: „Silfurtónar eru skemmtileg- asta hljómsveit sem við höfum heyrt í, síðan Ingimar Eydal var upp á sitt besta. Okkur fannst ekki annað hægt en að gera eitthvað til að vekja á þeim athygli landans. Svo erum við líka að kynna nýju plötuna okkar í bland." Það má segja að lokum að það tókst ágætlega að vekja athygli borgarbúa á Silfurtón- um þvi þrátt fyrir að dagurinn væri föstudagurinn þrettándi var húsfyllir á Borginni. □ \ ' lagatitla sem sveitin hefur gerl ódauðlega; Tungumál tveggja elda, í dyragættinni, Töfrar og ýmislegt fleira. Sveitin viröist leggja upp úr fágaðri framkomu og snyrtileg- um klæðaburði, þrátt fyrir að segja megi að sveitarmenn Silfurtónar. „Ein skemmti- legasta hljómsveit síöan Ingimar Eydal var upp á sitt besta." ► cr 1 U Á J 42 VIKAN 1. TBL. 1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.