Vikan


Vikan - 20.02.1992, Side 4

Vikan - 20.02.1992, Side 4
20. FEBRUAR 1992 4. TBL. 54. ÁRG. VERÐ KR. 388 í áskrift kostar VIKAN kr. 295 eintakið ef greitt er með gíró en kr. 252 ef greitt er með VISA, EURO eða SAMKORTI. Áskriftargjaldið er innheimt fjórum sinnum á ári, sex blöð í senn. Athygli skal vakin á þvi að greiða má áskriftina með EURO, VISA eða SAMKORTI og er það raunar æskilegasti greiðslumátinn. Tekið er á móti áskriftarbeiðnum í síma 91-813122. ÚTGEFANDI: Samútgáfan Korpus hf. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þórarinn Jón Magnússon Ritstjórnarfulltrúi: Hjalti Jón Sveinsson Framkvæmdastjóri: Jóhann Sveinsson Markaðsstjóri: Helgi Agnarsson Innheimtu- og dreifingarstjóri: Sigurður Fossan Þorleifsson Framleiðslustjóri: Sigurður Bjarnason Sölustjóri: Pétur Steinn Guðmundsson Auglýsingastjóri: Helga Benediktsdóttir Aðsetur: Háaleitisbraut 1 105 Reykjavík Sími: 813122 Höfundar efnis f þessu tölublaði: Þorgeir Ástvaldsson Jóhann Guðni Reynisson Þórdís Bachmann Valgerður Jónsdóttir Sigtryggur Jónsson Oddur Sigurðsson Helga Möller Lína Rut Karlsdóttir Jóna Rúna Kvaran Anna S. Björnsdóttir Guðjón Baldvinsson Gísli Ólafsson Þórarinn Jón Magnússon Ólafur Hauksson Gunnar H. Ársælasson Hjalti Jón Sveinsson Þorsteinn Eggertsson Sigrún Sigurðardóttir Hallgerður Hádal Christof Wehmeier Anders Palm Myndir í þessu tölublaði: Bragi Þ. Jósefsson Ólafur Pétursson Þórarinn Jón Magnússon Magnús Hjörleifsson Jóhann Guðni Reynisson Sigríður Bachmann Róbert Ágústsson Gunnar H. Ársælsson Ólafur Hauksson Ólafur Guðlaugsson Sigurður Stefán Jónsson Binni o.m.fl. Útlitsteikning: Auglýsingastofa Brynjars Ragnarssonar Setning og umbrot: Samsetning Filmuvinna, prentun, bókband: Oddi hf. TVEIR SKILVÍSIR ÁSKRIFENDUR: Fengu ferðir að eigin vali til stjörnuborga FlugleiÖa Skilvísi borgar sig, segir einhvers staðar. Það reyndust tveim skilvís- um áskrifendum Vikunnar svo sannarlega orð að sönnu, en þegar dregið var úr nöfnum skuldlausra áskrifenda skömmu áður en blaðið fór í prentun kom í hlut hvors þeirra um sig ferð fyrir tvo til ein- hverrar af stjörnuborgum Flug- leiða. Þeirra er valið. Eins og við höfum áður skýrt frá og fram hefur komið í aug- lýsingum Flugleiða eru stjörnuborgirnar, sem valið stendur um, fimm talsins; New York, Amsterdam, Kaup- mannahöfn, Lúxemborg og London. Þessar borgir hefur Vikan verið að kynna - svona rétt til að auðvelda hinum heppnu áskrifendum valið sem og auðvitað öðrum ferða- löngum í hópi lesenda. Hinir heppnu áskrifendur eru Halla Reynisdóttir, Smára- grund 7 á Hvammstanga og Edda Arinbjarnardóttir, Fagra- bergi 2 í Hafnarfirði. Báðar eru þær áskrifendur að Vikunni og Edda jafnframt áskrifandi Húsa og híbýla. NÆST ER ÞAÐ LAS VEGAS! Um leið og við þökkum les- r- endum fyrir skilvísi á greiðslu o áskriftargjalda og óskum vinn- ? ingshöfum til hamingju með ” farseðlana viljum við minna á o að næst þegar dregið verður p úr nöfnum skuldlausra áskrif- o. enda er vinningurinn ferð fyrir m tvo til draumaborgarinnar Las Vegas í Bandaríkjunum. § í næstu blöðum Vikunnar segjum við frá þessari ein- stöku borg Ijósadýrðar, stór- sýninga og síðast en ekki síst spilavíta, sem eru hvert öðru ótrúlegra. Sért þú ekki þegar orðinn áskrifandi skaltu ekki draga það deginum lengur aö hafa samband í áskriftarsímann, sem er 813122. Og við minn- um á að enn stendur það ágæta tilboð að sé keypt á- skrift að Vikunni á útsöluverði (sama verði og á sölustöðum) fæst Hús og híbýli í kaupbæti allan þann tíma sem áskriftin að Vikunni varir. Ekki ónýtt það! í Z LAUFEY TIL TYRKLANDS Laufey Bjarnadóttir, sem um áramótin var kjörin forsíðustúlka ársins 1991, fer til Tyrklands í maí- mánuði næstkomandi og verð- ur þar fulltrúi (slands í keppn- inni um titilinn Queen of Eur- ope 1992. Önnur stúlka úr hópi forsíðustúlkna Samúels og Vikunnar frá síðasta ári mun svo fara til þátttöku í keppninni um titilinn Queen of the World 1992, en sú keppni fer fram í Austurríki í haust. Þriðja stúlk- an mun svo væntanlega taka þátt í keppninni um titilinn Miss Wonderland. Þetta er sjötta árið í röð sem SAM sendir stúlkur til þátttöku í fegurðarsamkeppni erlendis. Og nú fljótlega hefst leitin að stúlkum sem taka munu þátt í forsíðustúlkukeppni þessa árs - en úr þeim hópi veljast síðan stúlkur til utanfara næsta árs. Ritstjóri Vikunnar og Sam- úels, Þórarinn Jón Magnús- son, er þegar farinn að veita viðtöku ábendingum fyrir keppnina. Laufey Bjarnadóttir verður fulltrúi íslands I keppninni um titilinn drottning Evrópu 1992. E o 03 s 2 > C3 O 3) m 33 03 O 4 VIKAN 4. TBL.1992

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.