Vikan


Vikan - 20.02.1992, Side 56

Vikan - 20.02.1992, Side 56
TEXTI: SIGRÚN SIGURÐARDÓTTIR / MYNDIR: BRAGI ÞÚHNNUHAUIÍ NEWYORK EINNI STJÖRNUBORGA FLUGLEIÐA New York er heimur úl af fyrir sig. Þar er einn stærsti fjármagns- markaður heims, þar eru heimsfræg listasöfn og nýjustu söngleikirnir sýndir. Þar eru glæsileg tískuhús og heims- frægir matstaðir, þar eru þús- undir heimilislausra og ótelj- andi eiturlyfjaneytendur, þar búa ítalir, Spánverjar, Puerto- Ricomenn, Kínverjar, Pakist- anar og íslendingar. Vestan við Central Park búa tæplega tíu íslenskir náms- menn allir í hnapp. Flestir eru í námi sem ekki er hægt að stunda hérlendis, svo sem 56 VIKAN 4. TBL. 1992

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.