Vikan


Vikan - 20.02.1992, Qupperneq 64

Vikan - 20.02.1992, Qupperneq 64
| | TEXTI: CHRISTOF WEHMEIER | CRONENBERG OG HINN NAKTIMÁLSVERÐUR; RANDA HAINES OG LÆKNIRINN; PEDRO ALMODOVAR OG HÁIR HÆLAR (HVERS KONAR TITILL E R NÚ ÞETTA?) ▲ Peter Weller sem rithöfundur og eiturlyfja- ffkill f myndinni The Naked Lunch. Kanadíski leikstjórinn David Cronenberg er langþekktastur fyrir myndir eins og Scanners (1981), endurgerðina The Fly (1986) og Dead Ringers (1988). Auk þess lék hann morðóðan náunga í hrollvekju Clives Barker, Nightbreed (1989). David Cronenberg hóf leik- stjóraferil sinn með því að leik- um sér en til þess þarf hann hjálparmeðul og tekur inn mik- ið magn eiturlyfja. Mikið er því um ofskynjanir hjá rithöfundin- um. Persónur kvikmyndarinn- ar breytast stundum í ýmis skordýr, svo sem þúsundfætl- ur og kakkalakka. Þetta reynist vera minnsta mál fyrir David Cronenberg. Hvað framkallaði hann ekki í endurgerðinni The Fiy þar sem við sáum leikar- ann Jefl Goldblum breytast i flugu? David Cronenberg gerir ekki flugu mein. Hann sér um að skemmta okkur. Að eðlis- fari er hann rólyndur og hug- myndaríkur og það er hans hjálparmeðal við gerð kvik- mynda. Með aðalhlutverk í nýju myndinni fara Peter Weller (Robocop 1 og 2, Rainbow Drive), Judy Davis (Who Dare Wins, Impromptu), lan Holm (Henry V), Julian Sands (Gothic). Myndin verð- ur sýnd í Bíóborginni. Veggspjald Naked Lunch, nýj- asta verks Davids Cronenberg. Mæðgurnar í Háum hælum. PEDRO ALMODOVAR OGHÁIRHÆLAR stýra ódýrum hrollvekjum í heimalandi sínu á áttunda ára- tugnum. Það er liðin tíð og vandaðri myndir koma nú úr smiðju hans. Hann hefur gert allar myndir sínar í Kanada og nú er hann búinn að leikstýra nýrri mynd sem heitir The Naked Lunch. Myndin er byggð á skáld- sögu eftir William S. Bur- oughes sem ber sama titil og var gefin út árið 1959. Bókin þótti hin furðulegasta en menn héldu samt varla vatni. Þetta þótti kraftmikil saga, fersk og frumleg með afbrigðum. Mikið er um furðulegar myndhverf- ingar í bókinni og því voru menn ekkert ýkja bjartsýnir á að hægt væri að kvikmynda hana. David Cronenberg lét þó til skarar skríða og færði bókina í kvikmyndabúning. The Naked Lunch greinir frá rithöfundi sem er í leit að sjálf- 64 VIKAN 4. TBL.1992 Ferskur blær fylgir hverri nýrri mynd Spánverjans Pedro Almodovar. Þessi spænski leikstjóri þykir frakkur og frumlegur. Hver man ekki eftir meistaraverkun- um Women on the Verge of a Nervous Breakdown eða Kon- ur á barmi taugaáfalls (1988) og Tie Me Up, Tie Me Down (1990). Leikstjórinn sýniróhik- að kynlíf og kaldhæðnislegar uppákomur í myndum sínum. Og nú er komið nýtt og ferskt meistaraverk frá Spáni, High Heels eða Háir hælar eins og nýjasta verkið hans heitir. Myndin greinir frá persón- unni Becky sem er leikin af Marisu Paredes sem snýr aft- ur til Madrid eftir 15 ára fjar- veru. Hún er söngkona og skemmtikraftur að atvinnu. Becky hittir loks dóttur sína sem hún hefur ekki séð allan þann tíma sem hún dvaldi er- lendis. Becky til mikillar furðu hefur dóttirin Rebekka, sem er leikin af Victoria Abril sem lék í myndinni Tie Me Up, Tie Me Down, gifst fyrrverandi elsk- huga móður sinnar. Honum hafði Becky kynnst áður en hún lagði larid undir fót fyrir 15 árum. Síðan er þessum fyrrver- andi elskhuga Becky og eigin- manni Rebekku komið fyrir ◄ Andrúmsloftiö er rafmagnað i nýjustu mynd Spánverjans Pedros Almodovar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.