Vikan


Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 23

Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 23
Líttu á lífið sem allsherjar veislu, gæddu þér á því sem þér líst best á en ekki er þar með sagt að þú eigir að borða það allt! Þetta er satt, svo satt að ég leyfi ykkur fyrirmyndar- konunum að bítast um kavíar- inn og humarinn. Ég fæ mér harðfisk og annað sem mig langar í. Það verður einhver að borða það líka, það hugga ég mig við. Ef allir borðuðu þaö sama yrði lífið litlaust og þessi veisla okkar hálfleiðin- leg ... ekki satt? □ Allt annað hefur hann selt til að geta keypt kók. Stofugard- ínurnar seldi hann nágranna sínum fyrir sex kókdósir. - Ég hef reynt að hætta en það gengur ekkert. Fyrir nokkrum mánuðum tók ég mig til og bragðaði ekki dropa í tvo daga. Ég fór í bíó og ég titraði og skalf. Ég ríghélt mér í stólinn. Þá birtist kókauglýsing á skjánum og ég var búinn að vera. Ég skjögraði út, keypti nokkra kassa af kóki á leiðinni heim og byrjaði að hella í mig. Það næsta sem ég man er að þegar ég vaknaði næsta morgun leið mér hræðilega illa. Ég gat varla stað- ið á löppunum. Ég reyni að gleyma erf- iðleikum lífsins með því að drekka kók. Ég sakna dóttur minnar en ég veit að henni líður vel. keppast við að redda þessu og hinu, fyrir yfirmanninn, fjöl- skylduna eða kaupa það sem auglýsingarnar segja að allir verði að eiga. Nei, takk. Ég biðst afsökun- ar sé ég að móðga einhvern en ég segi nei. Ég læt allar þessar fyrirmyndarkonur lönd og leið. Þær mega uppskera sem þær hafa sáð en ég ætla að rölta áfram á mínum hraða og mínum skilmálum. Ég veit ekki hvernig á að búa til app- elsínumarmelaði, það er eitt- hvað sem maður kaupir í búð. Bakarísbrauð er bara loft, segja þær sem baka brauðið sitt sjálfar. Við lifum ekki án lofts, segi ég og kaupi mörg í einu og frysti. Þegar komið er að kvöldi sest ég niður með góða bók. Ég kveiki ekki á sjónvarpinu, því hvað sé ég ekki þar? Jú, Jane Fonda, Joan Collins, Tinu Turner og fleiri í þeim dúr. Þetta eru kon- ur sem hvorki aldur né margar fæðingar setja mark sitt á. Það getur ekki talist eðlilegt aö hafa líkama táningsstúlku þegar konan er orðin fimmtug og amma en tæknin leyfir víst allt í dag. Það hjálpar þeim að þær hafa góðan tíma og pen- inga og þær eru líka gott dæmi um það hvernig ég gæti litið út á sama aldri ef ég ætti... Hjálp! Klókir heilar segja að líf- ið sé spurning um forgangsröð og það er mikið til í því. Þú verður að raða í forgangsröð þvi sem þig langar til að gera. Allt annað má bíða. Chris fyiaynard er 38 ára gamall Englend- ingur og hann er kók- isti. Hann vaknar ekki al- mennilega á morgnana fyrr en hann er búinn að þamba úr nokkrum dósum. Þess vegna geymir hann birgðir við rúmið sitt. Hann er orðinn svo háður þessum drykk að hann hefur selt allt sem hann á til að eiga fyrir dagsskammtinum sínum, um það bil 50 dósum. Tennur hans er ónýtar og farnar að detta úr honum en hann getur bara alls ekki hætt. - Ég skelf og titra af tilhugs- uninni um að eiga ekkert kók og fæ martraðir sem ganga út á þaö að allt kók er búið í heiminum. Þetta byrjaði allt hjá Chris fyrir sjö árum þegar kon- an hans var send á geðsjúkra- hús. Hann missti atvinnuna og dóttur sína mátti hann ekki hafa hjá sér því hann hafði ekki nógu stóra íbúð. Sam- kvæmt breskum lögum mega feðgin ekki deila svefnher- bergi. Læknar, sem hafa skoð- að hann, segja að hann sé orðinn svo háður þessum drykk að hann þurfi að fara í afvötnunarmeðferð eins og alkóhólistar. Atvinnuleysisbæturnar hans duga aðeins fyrir tveggja daga birgðum, ef hann kaupir ekkert annað. Móðir hans reynir að láta hann hafa peninga en hún er ellilífeyrisþegi og varla af- lögufær. Sumir segja að hann hljóti að vanta einhver efni sem í drykknum eru úr því hann getur ekki án hans verið. Hann býr einn með hundinum sínum í lítilli íbúð í eigu bæjar- félagsins. Allt sem hann á eftir er ísskápur, rúm, stóli og borö. Avtinnu- leysis- bæturnar hans duga aö- eins fyrir tveggja daga birgðum. Alltafí leiðinni Blómastofa Friöfinm SUÐURLANDSBRAUT 10 REYKJAVÍK SÍMI 31099 7. TBL. 1992 VIKAN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.