Vikan


Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 43

Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 43
◄ Jody Foster hlaut ósk- arinn 1989 í ár hlaut tilnefn- ingu fyrir leik sinn í myndinni Þegar lömbin þagna. mynda þaö áriö og Robert DeNiro vann óskar fyrir hlutverk sitt í henni. Kvikmyndin Gaukshreiörið var sigursæl 1976. Lois Flecher og Jack Nicholson fengu bæði óskar fyrir aðalhlutverkin í myndinni og Milos Forman var kosinn besti leikstjórinn. Jack hélt langa þakk- arræðu og endaði hana á að þakka sérstaklega umboðs- manninum sem hafði tíu árum áður ráðlagt honum að fá sér „al- vöru“ vi'nnu. Peter Finch varð fyrsti leikarinn til að hljóta óskar að sér látnum, fyrir hlutverk geð- veiks sjónvarpsmanns i myndinni Network við afhendinguna 1977. Fay Dunaway og Beatrice Stra- ight voru einnig verðlaunaðar fyrir hlutverk sín i sömu mynd. Rocky kom öllum á óvart sem besta myndin og leikstjóri hennar, John Avildsen, var valinn fremstur starfsbræðra sinna það árið. Fimmtugasta afhendingin var að mörgu leyti söguleg. Woody Allen var óumdeilanlega sigur- vegari kvöldsins með þrenn verð- laun fyrir Annie Hall og Diane Keaton fékk óskar fyrir titilhlut- verkið. Jason Robards vann til verðlauna annað árið í röð fyrir aukahlutverk en púað var á Van- essu Redgrave sem lék á móti honum í Júliu þegar hún gagn- rýndi pólitíska andstæðinga sína úr ræðustól. Víetnammyndirnar The Deer Hunter og Coming Home stálu senunni árið eftir. Sú Jeremy Iron veitti óskarnum viðtöku úr höndum leikkon- unnar Jess- ica Tandy í fyrra. Árið áður hafði hún veitt viðtöku styttu fyrir leik sinn í kvikmynd- inni Driving Miss Daisy. 7. TBL. 1992 VIKAN 43 Cabaret færði Lizu Minelli ósk- arinn. meðferð kvikmyndaiðnaðarins á frumbyggjum Norður-Ameríku. Liza Minelly fékk óskar fyrir aðal- hlutverkið í dans- og söngva- myndinni Cabaret, svo og Joel Grey fyrir aukahlutverk og Bob Fosse fyrir leikstjórn. David Niven var einn þeirra aðila sem áttu að afhenda verðlaunin þetta kvöld. I miðri kynningu hans hljóp nakinn maður að baki honum og yfir svið- ið við almennan hlátur áhorfenda. David lét atvikið ekki koma sér úr jafnvægi heldur sagði að sér fynd- ist athyglisvert að eini hláturinn sem strípalingurinn fengi hugsan- lega í lífinu væri fyrir hvað hann væri „stuttur i annan endann". Jack Lemmon varð sá fyrsti sem var verðlaunaður fyrir aðal- og aukahlutverk 1974 þegar aðal- hlutverkið i Save the Tiger færði Gestaboð Babettu hlaut óskar- inn sem besta erlenda kvik- myndin fyrir þrem árum. hlutverk vændiskonu í myndinni Klute. Margir áttu von á að hún myndi nota tækifærið til að mæla á móti stríðinu en hún lét sér nægja að þakka þeim viðstöddum sem klöppuðu og sagði að vissu- lega væri ýmislegt að segja en það biði betri tima. Gene Hack- man var valinn besti karlleikarinn fyrir túlkun sína sem fíkniefnalög- reglumaðurinn miskunnarlausi í French Connection sem var kosin besta myndin. Hápunktur kvölds- ins var þó þegar forseti kvik- myndaakademíunnar, Daniel Taradash, veitti Charles Chaþlin sérstök heiðursverðlaun fyrir ómetanlegt framlag hans til að gera kvikmyndina að listformi þessarar aldar. Áhorfendur risu úr sætum og tóku á móti snillingnum aldna með lófataki en hann hafði verið í sjálfskipaðri útlegð frá kvik- myndaborginni i tuttugu ár. Verð- launahafar og aðrir gestir kvölds- ins sameinuðust og sungu saman lagið Smile sem Chaplin samdi og tileinkaði verðlaunastyttunni. Guðfaðirinn var valinn mynd ársins við afhendinguna 1973 og Marlon Brando var kjörinn besti leikarinn en hann hafnaði verð- laununum í mótmælaskyni við Atriði úr kvikmyndinni Síðasti keisarinn, en hún hlaut sæg af óskurum. honum óskarinn. Verðlaunin fyrir aukahlutverk höfðu komið í hans hlut tuttugu árum áður. Glenda Jackson var valin besta leikkonan á ný og Tatum O’Neal varð yngst listamanna til að hljóta styttuna eftirsóttu fyrir leik sinn á móti Ryan föður sínum í myndinni Pappírstungl. The Sting tók verð- launin fyrir bestu myndina og sex viðurkenningar að auki en mynd Francois Trauffauts, Day for Night, varð fyrir valinu í flokki mynda á erlendu máli. Francis Ford Coppola var feng- sæll við fertugustu og sjöundu verðlaunaafhendinguna. Hann var verðlaunaður fyrir leikstjóm og framleiðslu annars hluta Guð- föðurins og að auki fyrir að skrifa handritið í félagi við Mario Puzo. Myndin var jafnframt kjörin best
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.