Vikan


Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 54

Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 54
TEXTI: ANDERS PALM / ÞÝÐING: HJS HVER ER MAÐURINN? Reyndu sjálfan þig sem rannsóknarblaðamann eða rannsóknarlögreglu- mann. Með því að lesa um lífshlaup viðkomandi persónu og nota um leið þekkingu þína og hyggjuvit ættir þú með tiltölulega léttum leik að komast að því um hvaða karl - eða konu - er að ræða. Teikning af útlín- um höfuðs viðkomandi persónu fylgir með æviágripinu. „Hann er Breti, 173 sm á hæö, í meðallagi grannur, út- skeifur, fölur yfirlitum, meö rauðbrúnt hár og þunnt yfirvar- arskegg, nefmæltur og smá- mæltur, þaö er aö segja á erfitt með aö bera fram bókstafinn s.“ Sá maöur sem hér er lýst var eftirlýstur. Þaö haföi meira aö segja verið lagt fé til höfuös honum, ef einhver kynni að klófesta hann dauöan eða lif- andi. Hann var á flótta - honum haföi tekist án mikilla erfiöis- muna að flýja úr fangabúðun- um. Þaö reyndist hins vegar nær ómögulegt aö komast úr landi því þaö voru 500 kíló- metrar aö næstu landamær- um. Þar aö auki var hann alls- laus, hafði hvorki mat til ferö- arinnar eða vopn, hvaö þá áttavita og landakort. Þess vegna afréö hann aö fylgja járnbrautarteinunum. Til allrar hamingju sá hann vöruflutn- ingalest koma öslandi í áttina til sín. Þrátt fyrir mikinn hraöa hennar tókst hinum eftirlýsta aö ná taki á einum vagnanna og klifra um borö. í morgungrámanum varö hann aö yfirgefa lestina. Hann sætti færis og stökk. Hann foröaði sér því næst frá tein- unum og í skjól úti í auðninni þar sem enginn sæi til hans. Hitabeltissólin ætlaði hann lif- andi að steikja. Fljótlega fékk hann félagsskap þar sem hann sat í hitanum og hugsaði sinn gang - hungraður gamm- ur sveimaöi í kringum hann og beiö þess aö væta góm. Þegar skyggöi hélt hann flóttanum áfram en engar komu lestírnar og viö allar brýr voru hermenn á verði. Hann varö aö velja þann kost aö leggja lykkju á leiö sína og ■ Hvarvetna náði hann tilsettum árangri og varð brátt mjög þekktur, meðal annars fyrir bækur sínar sem fengu mjög góða dóma. Hann hlaut nóbeis- verðlaunin í bókmenntum 1951. Hann var ekki farsæll sem fjármálaráðherra en annað ráðherraembætti átti betur við hann. freista þess aö komast í gegn- um þéttan skóginn. Aö því kom fljótlega aö hann gat ekki meir, hann komst ekki lengra hjálparlaust. Hann grillti í Ijós frá mannabyggðum ekki langt frá. Hann afréö aö ganga aö einu Ijósanna, þaö var hvort eö er engu að tapa úr því sem komið var. Hann sá brátt aö Ijósið kom frá skotgryfju sem þéttsetin var samlöndum hans, breskum hermönnum gráum fyrir járnum. Af hreinni tilviljun haföi hann hitt fyrir breskan herflokk, þann eina á geysistóru svæöi, þann eina sem ekki haföi þegar haldiö á brott. Gestinum villuráfandi var komiö niöur í gryfjuna þar sem hann fékk félagsskap þúsunda rotta. Nokkrum vikum síöar tókst löndum hans aö smygla hon- um upp í járnbrautarvagn - þar var hann vafinn inn í bóm- ullarballa. Dögum saman sil- aöist lestin áfram í átt til landa- mæranna. Aö lokum nam hún staðar á meðan landamæra- verðir rannsökuöu hana hátt og lágt. Hann hélt niöri í sér andanum og hélt að þetta tæki aldrei enda. Honum varö því mikill léttir þegar hún hélt af staö yfir landamærin. Honum var borgið. Sá sem hafði verið eftirlýst- ur á meðal framandi þjóöar varö hetja í heimalandi sinu þegar hann kom heim eftir þennan erfiða og tvísýna flótta. Hann varorðinn frægur. Það var ekki fyrr en átta árum síðar að hann hitti tilvon- andi eiginkonu sína, þá var hann þrjátíu og þriggja ára gamall. Þau hittust á stað þar sem hvorugt þeirra ætlaöi eig- inlega aö vera. Henni haföi verið boöið þangað á síöustu stundu í forföllum gests sem haföi skyndilega þurft að af- boöa s:g. Þau lentu af tilviljun hliö viö hliö viö borðhaldið. Hann varö strax hrifinn af hinni tuttugu og tveggja ára gömlu mær, Clementine Hozier, og reyndi allt til þess að falla henni í geö á meðan þau sátu til borðs. Um þessar mundir hafði hann nýlokið viö aö skrifa bók sem haföi fengið lofsamlega dóma. Haföi hún kannski lesið hana? Nei, þaö haföi hún ekki. Hann lofaði að senda henni bókina - en hann gleymdi þessu loforði sínu. Slikt varö auðvitað ekki til þess aö auka álit hennar á honum. Hann lagöi sig sannarlega fram um aö bæta fyrir þetta brot sitt og þaö varö til þess aö auka áhuga Clementine á honum. Loks bauð hann henni í heimsókn til vinar síns sem bjó í stórri og fallegri höll. Þau fengu sér göngu um fallega hallargarðinn en fljót- lega fór aö rigna. Þau hlupu í skjól. Þar baö hann hennar og hún tók bónoröi hans. Þeim kom saman um aö halda trú- lofuninni leyndri um sinn eöa þangað til Clementine heföi til- kynnt móður sinni um ráða- haginn. Hann gat samt ekki leynt gleöi sinni, hann gat vart hamiö sig fyrir kæti. Hann var sannfærður um aö hann væri hamingjusamasti maöur í heimi. Brúðkaupið var haldið aöeins þremur vikum síðar, þann 12. september 1908, aö viöstöddu miklu fjölmenni. Hjónabandið var afar farsælt og hjónin eignuðust fimm börn. Sá sem um ræðir var mjög lánsamur i störfum sínum. Hvarvetna náöi hann tilsettum árangri og varö brátt mjög þekktur. Hann hélt meðal ann- ars áfram að skrifa bækur og þær fengu ávallt jafngóöa dóma og voru prentaðar í stóru upplagi víða um heim. Litlu munaöi að hann færist í flugslysi en hann bjargaðist á undraverðan hátt. Hann var fjármálaráðherra en honum tókst illa í því embætti að ráða við og leysa hinn margvíslega vanda sem við var aö glíma. Aftur á móti varö hann mjög farsæll sem forsætisráðherra. Hann var einnig þekktur sem málari. Eitt verka hans seldist til dæmis fyrir rúmlega 200.000 kr. á uppboöi hjá Christies í London árið 1949. Kaupandinn fullyrti aö hann heföi verið reiöubúinn til aö greiða tífalda þá upphæö fyrir verkið. Hann lést þann 24. janúar 1965. Hver var hann? SJÁ SVAR Á BLS. 66 LAUSN SÍÐUSTU GÁTU + + + + + + V E + + + + + + + + + + + + + + + H É R + E R + A N A F N A + + + + + A L T A N + H R 1 S L A N + + + + + N A U T N I N + S K I N N + + + + + D R + L + N 1 S T I N G I + + + + + S + K O K + P L A N K I + + + + + + A L L T + R I O + N A + S + Þ Ö N G L A E + V I N S I + R 0 N M A N 1 A + G I N I Ð + s A L + T A I Ð U N N + A P A L L + + M A 1 S T + + G A G N + + F L A S K A G + K A + E + + L A G A N + + L A + A V E + + R Æ S I L E G I L L + L K + A R G + + S Ó M I N N + A A + F R ó N + Ö + M I Ð I N + A N G U R + E L D U R F A R I R + G R E I N A + p í A N Ó + N + + + E L + I Ð + Ð + P K + U 'T’ + N A F N L A U S + H A F A U N N T 4- L í M U G U S T U R + A + R A + U + E D + G U M s I + A M L A + L Ú R + G A R G R + + + A Ð A L L + E G + + T + Ó A + S ó L + A G A L E G A R + + A Ð + S K J A T L A S T + A N A + + U A + Ó R ó R + L A rp A R + D M B A R N A L A N + Ú T G Á F A S A M H L A U P A R s D A G U R 1 + K Æ T I 54 VIKAN 7. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.