Vikan


Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 38

Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 38
Póiski kvikmyndaframleiðandinn Grazka Taylor horfir aðdáunar- augum á Friðrik Þór að lokinni sýningu. Blaðamönnunum Sam og Judy Robbins frá L'Opinion og Randy Jay Matin frá Pacific News and Review fannst myndin falleg og lýsa mannlega þættinum á einlægan og raunsæjan hátt sem sjaldséður er i Hollywood-myndum. FORSYNING A Y HTv ILOS ANGELES Mikið kynningarátak ana Oliver Stone, Jonathan fór í gang í Los Demme, Barry Levinson og Angeles eftir að Ridley Scott. Almannatengsla- Börn náttúrunnar var tilnefnd fyrirtækið Baker - Winokur - til óskarsverðlaunanna. Mynd- Ryder, sem vinnur meðal ann- irnar hér á síðunni voru teknar ars fyrir Propaganda Films, í forsýningarveislu í Creative stóð fyrir sýningunni. Þeir hafa Artist Agency í Beverly Hills mikla reynslu í kynningum á en þaö er sterkasta umboðs- alls konar nýjum kvikmyndum skrifstofan í kvikmyndaborg- en að sögn Larry Winokur, inni og hefur hún meðal ann- eins af eigendum þess, er ars á sínum snærum leikstjór- mjög erfitt að spá um frama er- ■4 Sigurjón Sighvatsson eða Joni, eins og hann er kallaður í Hollywood, og Leonard Kvaty gagnrýnandi spjalla um íslenska kvikmyndagerð. Steve Golin, meðeigandi Propaganda Films, til vinstri, Steven Davis, sem skrifaði handritið að Ruby, nýjustu mynd Propaganda, i miðið og Larry Winokur sem sá um almannatengslin í kringum óskarinn fyrir Börn náttúrunnar. ▼ lendra kvikmynda í Bandarikj- unum. Hann er þó bjartsýnn á framgang Barna náttúrunnar og hefur áður séð um erlendar myndir sem hafa verið út- nefndar eins og hollensku myndina Assault sem sigraði 1987. Blaðamönnum, gagnrýnend- um og meðlimum óskarsverð- launadómnefndarinnar ásamt fleirum var boðið til veislunnar og var Friðrik Þór leikstjóri aö sjálfsögðu heiðursgesturinn. Skemmst er frá því að segja að myndin hlaut ákaft lófatak í sýningarlok og lét engan ósnortinn. Friðrik hélt stuttan inngang að myndinni og bað fólk um aö reyna ekki að skilja myndina heldur upplifa hana tilfinninga- lega, því skilningur væri svo takmarkaður en tilfinningar andstæðan að hans mati. Hann sagði eina af ástæðun- um fyrir því að hann gerði myndina vera að hann vildi sýna hið yfirnáttúrlega á hversdagslegan hátt og að ævintýrin gerðust í raunveru-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.