Vikan


Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 14

Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 14
TEXH OG MYNDIR: KARL PÉTUR JÓNSSON SONGKEPPNI FRAMHALDSSKOLANNA '92 Sviðsmyndin var hin glæsilegasta á allan hátt. SIGURVEGARINN AIHAFNASAMUR Fimmtudagskvöldiö 19. mars hélt Félag fram- haldsskólanema glæsi- lega söngkeppni svo sem undanfarið hefur verið árlegur viðburður í menningarflóru Reykjavíkur. Keppnin var haldin á Hótel Islandi og var húsfyllir af kátum og reifum framhaldsskóla- nemum sem óspart hvöttu sitt fólk. Keppnin hefur aldrei verið jafnfjölmenn, tuttugu og þrír keppendur frá tuttugu og tveim- ur skólum. Óhætt er að segja að þessi keppni sé einhvers konar hæfi- leikasía þar sem allir framhaldsskólanemar geta sýnt það sem þeir hafa að bjóða, þar sem undankepþni fer fram I öll- um skólum og þar geta allir tek- ið þátt og sungið af hjartans lyst. Þegar svo komið er á Hótel Is- land stígur rjóminn af bestu söngvurum framhaldsskólanna á stokk, með æði misjöfnum árangri þó. 14 VIKAN 7. TBL. 1992 Sigurvegarinn, Margrét Sigurð- ardéttir, syngur hér sigurlagið, Leitina að látúnsbarkanum, með miklum tilþrifum. Lesendum er bent á að veita skónum athygli! Bakraddasöngkonur Margrétar eru þær Linda Ásgeirsdottir, Drífa Björk Atladóttir og Krist- björg Karí Sólmundardóttir. Formaður dómnefndar, Jón- atan Garöarsson, sagði í ávarpi sínu til samkomugesta að aldrei hefði verið jafnmjótt á mununum sem nú. Engu að síður var sig- urvegari krýndur. Hún heitir Margrét Sigurðardóttir og kemur úr Menntaskólanum í Reykja- vík. Hún er átján ára og stundar nám í fimmta bekk skólans, reyndar er bekkurinn hennar einn þeirra sem nema hin fornu fræði í fjósi Menntaskólans! Vik- an spjallaði við sigurvegarann rétt eftir að úrslitin höfðu verið kynnt. - Vikan óskar þér til ham- ingju með sigurinn. Það er hefð fyrir því að spyrja tónlistarfólk hvort það hafi verið mikil tónlist á æskuheimili þess. „Já, reyndar var ég byrjuö að syngja áður en ég byrjaði að tala. Pabbi er tónlistarmaður, Sigurður Björgvinsson, þannig að það var mikil tónlist á æskuheimili rnlnu."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.