Vikan


Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 63

Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 63
Kjólaframleiðandi, kvenhollur mjög, var afar hrifinn af einni fyrirsætunni sinni, sem var fríð og glæsileg stúlka. Dag nokkurn, þegar hún var að koma út úr mátunarstof- unni, gekk hann til hennar, klappaði henni aftan á hálsinn og hvíslaði: „Hvernig væri að þú kæmir með upp í veiðihúsið mitt um helgina? Við gætum átt þar unaðslegar stundir." „Allt í lagi,“ sagði hún bros- andi. „Og ég kem með kærast- ann minn með mér.“ „Kærastann þinn? Til hvers?“ „Ef konuna þína skyldi langa til að gamna sér líka.“ - Af hverju ertu svona órólegur? - Það er vegna þess að ég er að veiða. - Ég hefði haldið að þaö væri frekar róandi að veiða. - Já, en það er harðbannað að veiða hér. Auglýsing frá fisksala: í dag hef ég nóg af ýsu og ég býð heiðruðum húsmæðrum að skera hausinn af þeim og flá þær ókeypis! Þeir sem til þekkja segja að oft sé gaman að hlýða á yfirheyrslur varðandi barnsfaðernismál. Þetta mun einu sinni hafa komið fyrir: Þegar dómarinn hafði lesið upp skýrsluna varðandi málið spurði hann unga manninn hvort hann viðurkenndi faðernið. - Nei, alls ekki, svaraði ungi maðurinn. - Ég þekki ekki þessa stúlku og hef aldrei komið nærri henni. Og þar að auki stemmir ekki tíminn. - Kvenfólk, það er nú ekkert, sagði strákurinn. - Járnbrautarvögnum er stýrt af karlmönnum, skipum er stjórnað af karlmönnum, flug- vélum er flogið af karlmönnum og nefndu mér svo einn hlut sem konurnar stjórna. - Ja, við stjórnum karlmönn- um, sagði litla stulkan. Gömul kona leigði eitt sinn tveim ungum mönnum herbergi. Hún var fyrst nokkuð tortryggin i garð piltanna en þeir höguðu sér yfir- leitt vel og hún treysti þeim full- komlega þegar hún sá að hand- klæðin sem þeir notuðu voru merkt KFUM! Tökum eftir gömlun myndum €#0, Lausnarorð í síðasta blaði 1 -6: HEIMAR 7. TBL.1992 VIKAN 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.