Vikan


Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 32

Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 32
TEXTl: HJALTl JÓN SVEINSSON MYNDIR: BRAGI Þ. JÓSEFSSON HUN HEITIR HEKLA HANN ERTYRKI ÞAU BÚAÍ REYKJAVÍKEN FLYTJA TIL ISTANBUL EFTIR TVÖ ÁR Aö undanförnu hefur far- iö fram mikil umræöa í fjölmiðlum hér á landi um mál Sophiu Hansen. Hún hefur barist fyrir því að fá til sín dætur sínar tvær sem barnsfaðir hennar og fyrrum eiginmaður hafði á brott með sér til Tyrklands þegar þau skildu. Atburðir síðustu mánaða hafa orðið til þess að almenn- ingsálitið hefur snúist gegn hinum tyrkneska föður. ís- lenskum konum er ráðlagt að fara að öllu með gát þegar þær bindast múhameðstrú- armönnum eða öðrum frá ýmsum þeim löndum þar sem önnur lög gilda en í hinum vestræna heimi og framandi siðmenning. Okkur hættir til að alhæfa og því má búast við að margir telji alla tyrkneska karl- ▲ Hakan rekur versl- un ásamt landa sin- um þar sem seld eru tyrknesk teppi - og auðvitað fá þau Hekla sér te að tyrknesk- um hætti. menn varhugaverða úr því að einn fór svo illa að ráði sínu. [ Reykjavík býr ungt og ást- fangið par sem farið er að skipuleggja framtíðina. Hún er íslensk og heitir Hekla Aðal- steinsdóttir en hann er tyrkn- eskur og heitir Hakan Gultek- in. Hann rekur verslun ásamt landa sínum á Snorrabraut- inni, Sultan’s, þar sem höndl- að er með tyrknesk, handofin teppi. KYNNTUST í PLÖTUBÚÐ Tíðindamaður Vikunnar hitti þau Heklu og Hakan í verslun- inni einn góðan veðurdag. Þegar hann gekk inn um dyrn- ar ómaði áheyrileg en svolítið sérkennileg tónlist - tyrknesk að sjálfsögðu - og að vitum hans barst ilmur af tei. Þau 32 VIKAN 7. TBL.1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.