Vikan


Vikan - 02.04.1992, Page 32

Vikan - 02.04.1992, Page 32
TEXTl: HJALTl JÓN SVEINSSON MYNDIR: BRAGI Þ. JÓSEFSSON HUN HEITIR HEKLA HANN ERTYRKI ÞAU BÚAÍ REYKJAVÍKEN FLYTJA TIL ISTANBUL EFTIR TVÖ ÁR Aö undanförnu hefur far- iö fram mikil umræöa í fjölmiðlum hér á landi um mál Sophiu Hansen. Hún hefur barist fyrir því að fá til sín dætur sínar tvær sem barnsfaðir hennar og fyrrum eiginmaður hafði á brott með sér til Tyrklands þegar þau skildu. Atburðir síðustu mánaða hafa orðið til þess að almenn- ingsálitið hefur snúist gegn hinum tyrkneska föður. ís- lenskum konum er ráðlagt að fara að öllu með gát þegar þær bindast múhameðstrú- armönnum eða öðrum frá ýmsum þeim löndum þar sem önnur lög gilda en í hinum vestræna heimi og framandi siðmenning. Okkur hættir til að alhæfa og því má búast við að margir telji alla tyrkneska karl- ▲ Hakan rekur versl- un ásamt landa sin- um þar sem seld eru tyrknesk teppi - og auðvitað fá þau Hekla sér te að tyrknesk- um hætti. menn varhugaverða úr því að einn fór svo illa að ráði sínu. [ Reykjavík býr ungt og ást- fangið par sem farið er að skipuleggja framtíðina. Hún er íslensk og heitir Hekla Aðal- steinsdóttir en hann er tyrkn- eskur og heitir Hakan Gultek- in. Hann rekur verslun ásamt landa sínum á Snorrabraut- inni, Sultan’s, þar sem höndl- að er með tyrknesk, handofin teppi. KYNNTUST í PLÖTUBÚÐ Tíðindamaður Vikunnar hitti þau Heklu og Hakan í verslun- inni einn góðan veðurdag. Þegar hann gekk inn um dyrn- ar ómaði áheyrileg en svolítið sérkennileg tónlist - tyrknesk að sjálfsögðu - og að vitum hans barst ilmur af tei. Þau 32 VIKAN 7. TBL.1992

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.