Vikan


Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 79

Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 79
við og virða fyrir okkur mat- seðilinn en í raun má mæla með öllu því sem þar er að finna. Við bendum til dæmis á forrétti eins og andaterrine með glóaldini og kartöflurós með eggjakremi og laxahrogn- um - eða bakaðan hörpuskel- fisk með rabarbarasósu. Aðalréttirnir eru margir afar girnilegir, hvort sem er kjöt eða fiskur. Má til dæmis nefna herramannsmat á borð við glóðaða blálöngu og bakaðan skötusel í gulstöngulsósu - eða lambakamb með hálfmán- um og fylltum kryddjurtum, grísahnappa í sítrónu- og vodkasósu og pönnusteiktar lambalundir með rúsínum og anispipar. Eftirréttaseðillinn er ekki síður girnilegar, svo fremi að fólk hafi ekki þegar borðað sem afmarkar svæðið betur og undirstrikar sérstöðu þess. Stjörnumerkin prýða loftið eftir sem áður og gleðja augað en þessi sérkennilega skreyt- ing hefur alla tíð sett mikinn svip á salarkynnin, ásamt súl- unum sem ekkert hefur veriö hróflað við. AF NÓGU AÐ TAKA Á MATSEÐLI Matseðill Grillsins lætur ekki mikið yfir sér við fyrstu yfirferð en hann leynir samt verulega á sér. Nokkrir réttanna hafa verið þar í mörg ár, eins og blönduðu sjávarréttirnir, „Saga Gratin", sem hafa verið afar vinsælir í nítján ár. Auk hinna hefðbundnu rétta er á hverju kvöldi boðið upp á sérstakan matseðil sem gildir aðeins í það skiptið. Þar er einnig tekið fram hvaða matreiðslumenn eru á vakt í eldhúsinu en það hefur einnig verið endurnýjað að verulegu leyti, meðal ann- ars búið nýjum tækjum. Við skulum aðeins staldra ið „andlitslyftingu“ eins og matsalurinn. Bæði hefur innréttingin ímið fyrir nýjum og smekklegum húsgögnum. nægju sína. Hér skal aðeins bent á tvo rétti sem hvorugur ætti að valda vonbrigðum; eins og gamaldags rjómaís sem stráöur er cayennepipar með perum sem soðnar hafa verið í calvados og í annan stað súkkulaðiborða með ex- pressofrauði og angostúrakúl- um. Vínlistinn í Grillinu er með því besta sem þekkist á ís- lenskum veitingahúsum og er þar rikulegt úrval bæöi af hvít- vínum og rauðvínum. Þess má geta að Jón Ármannsson, vínbóndi í Bordeaux í Frakk- landi, velur vínin, sem flest eru af frönsku bergi brotin. Breidd- in er mikil og benda má á að unnt er að fá Bordeaux rauð- vín af árgöngum ’81 (t.d. Chat- eau Cheval Blanc kr. 33.420) til ’88 (t.d. Chateau de Rions kr. 3.740). í báðum þessum til- vikum er um úrvals vín að ræða þó verðmunurinn sé um- talsverður og verður því eng- inn svikinn af því ódýrara. Þess má geta að Hótel Saga annast innflutning á öllum þeim vínum sem á listanum eru. Grillið býður upp á góða þjónustu og svo mikið er víst að þjónarnir unna sér ekki mikillar hvildar þegar Stjörnu- salurinn er þéttsetinn matar- gestum eins og um helgar. Þjónustan er lipur og fag- mennskan fer ekki framhjá þeim sem hennar nýtur. Grillið á Hótel Sögu hefur löngu'm verið með betri mat- sölustöðum landsins og það hefur heldur ekki verið talið með þeim ódýrari. Engu að sfður er unnt að fá þar dýrindis þríréttaða máltíð fyrir um 3.300 krónur og það getur tal- ist meðalverð sé miðað við hinn heföbundna matseðil. Lesendur eru hvattir til að sækja heim sjöttu hæðina á Sögu ef þeir ætla aö gera sér glaðan dag í höfuöborginni - snæða góðan mat í fallegu umhverfi, njóta góörar þjón- ustu og fá hið margrómaða út- sýni i kaupbæti. □ 7. TBL. 1992 VIKAN 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.