Vikan


Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 24

Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 24
LEONARD GEFUR FORSÍÐUSTÚLKUNUM ÚR Haraldur Þór Stefánsson, starfsmaöur Leonard i Borgarkringlunni, afhendir hér Laufeyju Bjarnadóttur úrið góða, sem er að verðmæti ríflega 40.000 króna. Þær Laufey Bjarnadóttir og Brynja Vifilsdóttir, sem hrepptu fyrsta og annað sætið í forsíðustúlku- keppni Samúels og Vikunnar á dögunum, hlutu ýmis verðlaun af því tilefni. Meðal annars fengu þær úr að gjöf frá versluninni Leonard í Borgar- kringlunni, en eigandi hennar er Sævar Jónsson. Úrin eru af gerðinni Hermés sem er eitt af stóru nöfnunum í tískuheimin- um. Löngum hefur Hermés í París verið leiðandi í tísku en árið 1978 var stofnað dóttur- fyrirtæki í Sviss sem framleiðir hin vinsælu úr. Kvenúrin heita Kelly og eru afar sérstæð og skemmtileg, gyllt meö leðuról. Gyllingin er 20 míkrón sem gefur úrunum fallega og end- ingargóða áferð. Glerið er safírgler og að sjálfsögðu er um quarz-úr að ræða. □ Laufey og Brynja ánægðar með sinn hlut ásamt Ólöfu Guðnýju Geirsdóttur, starfsmanni Leonard í Borgarkringlunni. VI KAN Á VETTVANGI SÉRSTÆÐ TÍSKUSÝNING - o leikfimifatnaði Vikan kom við í Stúdíói Jónínu og Ágústu fyrir skömmu en þar fór fram sérstök tískusýning á leikfimifatnaði, nokkuð sem er ótrúlega sjaldgæft miðað við þann mikla fjölda fólks sem að jafnaði stundar líkamsrækt. Þarna gat að líta ýmislegt úr búðinni í horninu, verslun inn- an veggja Stúdíósins, sem lætur lítið yfir sér en henni var komið á fót í september síð- astliðnum. Þar má finna marg- ar tegundir leikfimifatnaðar frá átta bandarískum fram- leiðendum en þarlendir hönnuðir munu að sögn Ágústu Johnson vera leiðandi í tískusveiflum á þessum markaði. Hún sagði fatnaðinn vera úr bómull sem hentaði betur við púlið en glansefni til að mynda vegna þess að Það voru sýningar- stúlkur úr Módelsam- tökunum sem sýndu leikfimifatn- aðinn í Stúd- iói Jónínu og Ágústu og þar er hann einnig seidur. bómull andar betur og heldur svitanum beturfrá líkamanum. Vel yfir eitt hundrað manns mættu á þessa uppákomu. Búningarnir, sem sýningar- stúlkur úr Módelsamtökunum klæddust, minntu margirhverj- ir fremur á listaverk en fatnað. Óhemju skrautlegir gallar jafnt sem einlitir fyrir þær íhald- sömu, á allar stærðir af fólki, þunnir, þykkir, flegnir, að- skornir og síðast en ekki síst hátt skornir en það er vist aðaltískan þessa dagana. □ TEXTI: HJS / LJÓSM.: BRAGI TEXTI: JÓHANN GUÐNI REYNISSON LJÓSM.: BRAGI P. JÓSEFSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.