Vikan


Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 51

Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 51
TEXTI: HALLGERÐUR HÁDAL HUGARÓRAR HALLGERÐAR AFIOG KYNLÍFIÐ Eg finn það svo innilega að ég er rólega að geð- bilast. Það er alveg sama hvað ég ráðlegg þessu ofdekraða liði hérna heima. Það er allt vanþakkað svo rosalega ósmekklega að mað- ur fær velgju. Pælið í því að þetta þakk meira að segja er með hælana í þeim ráðum sem aðrir ættingja fá hjá mér næstum ókeypis, þó ég sé al- gjörlega blönk og rúmlega það. Það vita allir að ég elska afa á Grandanum rosalega enda má segja að hann sjái alveg um að redda fyrir mig bæði vasapening, skemmtanastyrk og öðrum nauðsynjum. Þetta er mjög lítið, verð ég að segja, alla vega veit ég varla hvort ég kemst út um helgina nema þá á stuttbuxum og bol. Ég get vel viðurkennt að ég sagði Gunnu á horninu frá honum enda var gaurinn búinn að segja mér að hann vantaði eins og eina gellu en ekki gráa. Gunna er kannski svolít- ið djörf. Hún smellti sér bara með það sama á svæðið. Eins gaf ég honum nokkrar kynlífs- bækur með smá af myndum í. Punkturinn býður ekki mann- eskju upp á einhverjar alda- mótaaðferðir, það sjá allir. Settiö hérna heima trylltist þegar það komst að þessu. Þau sögðu að hann hefði ekk- ert að gera með dömu enda sþáðu gaurar á þessum aldri ekkert í svona kálf. Glæta, eins og maður viti ekki svo innilega hvað vakir fyrir þessu liði þegar það er farið að laumupúkast með afa á Grandanum á milli lækna, bara af því að hann er kominn á meiri háttar séns með einni lambakjötslegri. Mamma segir að þetta séu elliglöp og gellan greinilega í gróðabralli. Hún sást fara með tvo kaktusa og tvö herðatré út frá gamla um helgina. Afi þolir ekki, segir mamma, svona snöggar hreyfingar. Er þetta lið glatað? „Já,“ og þá meina ég dónar og rúmlega það. Svakalega sektarkennd fékk það allt í einu. Ég sagði afa að kannski væri hann heldur framtaks- samur og bauðst til að redda frekar handa honum einni á þeysufötum og lána þeim bara allt safnið mitt af Bleiku og bláu. Þau gætu svo lesið upp í rúmi saman. Nei, takk. Hann hélt nú ekki. Hann ætlaði ekki að fara að reyna við gellu af Þjóðminjasafninu. Annaðhvort eina eins og nýja eöa bara gleyma kynlífinu. Hitt væri svo annað mál, sagði hann, að Bleikt og blátt kæmi sér alltaf vel, enda blað- ið rosalega gott. Hann vantaði bara fyrsta og fjórða tölublað. Pælið í því, hann hefur þá leg- ið í blaðinu, puttinn, og kann örugglega alla kafla utanbók- ar, bóklega og verklega. Við skulum bara athuga það að Jóa fékk aldrei afa sinn til að passa en ég sagði henni að smella honum bara á vakt með barnapíunni. Þau áttu mjög gott kvöld. Gellan hló svo rosalega að Jóa hætti við að fara inn þegar hún kom heim. Afi hennar var eins og nýr í marga mánuði á eftir enda þarf aldrei að suða í honum nú orðið þegar Jóa þarf að fá frí og barnapían er myrkfælin. Hann er kominn á svæðið með það sama. Jóa er rosalega ánægð, hún hefur ekkert þurft að passa í allan vetur. Vonandi verð ég uppgötvuð fljótlega. □ VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: Hársnyrtistofan Hár-Tískan DALSHRAUNI 13, 220 HAFNARFIRÐI SÍMI 50507 23T 676330 HVERAFOLD I-3 GRAFARVOGI HOFUÐLAU SNIfi HÁRSNYRTISTOFA ^ Hársnyrtistofa Lóuhólum 2-6 (Hólagarði) S. 72653 hArsnyrtistofan 2 GRAMDAVEGI 47 0 626162 Mársnyrting fyrir dömur og herra Veitum 10% afslátt viö afhendingu þessa korts! OPIÐ A LAUGAKDÖQUM SÉRSTAKT VTRD PYRIR ELLILtFEYRlSÞEGA hrafnhildur Konráðsdóttir hárgreiðslumeistari Helena tlólm hárgreiðslumeistari Ásgerður Felixdóttir hárgreiðslunemi /13314 ojnstc X RAKARA- éc HAR^RRíÐSCOfSTDFA HVERFISGÖTU 62 -101 REYKJAVÍK 7. TBL, 1992 VIKAN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.