Vikan


Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 65

Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 65
Daniel Stern (City Slickers) og ungstirnið Macaulay Culkin. Handritið skrifaði John Hughes eins og fyrri daginn og Chris Columbus leikstýrir sem fyrr. Nú týnist litli snáðinn i New Y ork þegar for- eldrar hans eru að gera jóla- innkaupin. samleik Michaels Cain og Julie Walteers í myndinni Educating Rita (1983)? Nú er hún aftur komin í sviðsljósið. í myndinni Just Like a Woman leikur hún húsmóður sem leggur ást við bandarískan bankastarfsmann. Myndin þykir frumleg og grátbrosleg. ur Mels og Dannys. I myndinni er fullt af glæfraatriðum og mikið um skotbardaga. ALIEN 3 Mikið er maður búinn að bíða eftir þessu þriðja geimævintýri og loksins lítur Alien 3 dags- ins Ijós. Aðstandendur Twen- tieth Century Fox eru búnir að endurskoða bókhaldið og að því loknu var unnt aö klára kvikmyndagerðina. í myndinni leikur Sigourney Weaver sem fyrr en í þessari mynd verður ekki eins mikið um hátæknivopn að hætti James Camerons og fyrr heldur er notast við frumstæð- ari vopn til að sýna enn meiri hörku í annars vonlausri bar- áttu við aðskotakvikindin. ( þessu þriðja framhaldi, sem menn gera sér miklar vonir um enda ekkert skrýtið þar sem hinar tvær hafa malað gull - er persóna Sigourney Weaver Rebecca De Mornay t.v. í hlutverki „barnfóstrunnar" í kvikmyndinni Hand That Rocked the Cradle. Það er Annabella Sciorra sem fer með hlutverk húsmóðurinnar. HÖNDIN SEM RUGGAR VÖGGUNNI Myndin Hand That Rocks the Cradle er hörkuspennumynd með leikkonunum Annabella Sciorra (The Hard Way, Jungle Fever) og Rebecca DeMornay (Runaway Train). Söguþráðurinn er ferskur og nýstárlegur. Michael Bartel verður viti sínu fjær þegar hann kemst að því að konan hans, Claire, hefur verið mis- notuð af kvensjúkdómalækn- inum dr. Mott. Hann fer með málið í ýmsa fjölmiðla. Press- an verður síðan svo mikil að dr. Mott fremur sjálfsmorð, þolir ekki lengur þrýstinginn og árásir fjölmiðla. Kona læknis- ins, sem er þunguð, verður lika fyrir andlegu og líkamlegu áfalli þegar eiginmaður hennar fremur sjálfsmorð. Hún missir fóstrið og verður ein tauga- hrúga. En hún ákveður að hefna sín á Michael Bartel sem hafði komið öllu af stað. Hún kemst að því að kona Bartels er nýbúin aö eignast barn og því dulbýr hún sig sem barnfóstra og ræðst til starfa hjá Bartel-hjónunum. Myndin þykir sviplík Fatal Attraction sem gerð var á ár- inu 1987. Hand That Rocks the Cradle var ein af tíu vinsælustu myndunum í janú- ar og febrúar. JULIE WALTERS - ALVEG EINS OG KONA Hver man ekki eftir smellnum BANVÆN VOPN f ÞRIÐJA SKIPTIÐ Þeir eru komnir aftur og þaö af fítonskrafti. Mel Gibson og Danny Glover leika aftur saman í þriðju framhalds- myndinni, Lethal Weapon 3 og framleiðandinn Joel Silver kemur hér aftur við sögu. Richard Donner leikstýrir sem fyrr. Nú berjast félagarnir gegn spillingu lögreglunnar í Los Angeles. Svik á svik ofan. Spillt lögga selur glæpahyski vopn til að afla meira fjár. Þetta verður meginhöfuðverk- komnir aftur. Home Alone 2: Lost in New York. ◄ Sigourney Weaver í þriðja geim- ævintýrinu, Alien 3. FRÍAR HEIMSENDINGAR ALLAN SÓLARHRINGINN 7 DAGA VIKUNNAR PÓNTUNARSÍMI: 679333 PIZZAHÚSIÐ Grensásvegi10 - þjónar þér allan sólarhringinn 7. TBL. 1992 VIKAN 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.