Vikan


Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 18

Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 18
◄ ísfirðingarnir Pálína Jensdóttir og maður hennar, Þorkell Jóhannesson, höfðu heppnina með sér siðast þegar Vikan og Flugleiðir brugðu á leik. Þau hjónin þáðu helgarferð með Flugleiðum til Reykjavíkur, glstu á Hótel Loftleiðum í góðu yfirlæti og fengu til umráða nýja Toyota bifreið frá Bílaleigu Flugleiða. Nú er önnur borgarrispa í boði fyrir heppinn lesanda af landsbyggð- inni - og Akureyrarhelgi fyrir einhvern af suðvesturhorni landsins ... LJÓSM.: ÞORSTEINN ERLINGSSON LESENDAGETRAUN VIKUNNAR OG FLUGLEIÐA | HELGARFERÐ FYRIR TVOINNANLANDS FLUG, HÓTEL, BÍLL OG KVÖLDVERÐUR Nú býöur Vikan les- endum sínum að taka þátt í léttum leik, auk þess sem þeir eru beönir um aö vera til ráðgjafar um það hvernig Vikan á að vera að efni til. Á bakhlið seðilsins er nefnilega að finna skoð- anakönnun þar sem lesendur eru beðnir um að merkja við þá efnisþætti sem þeir vilja helst hafa í blaðinu. Leikurinn, sem um er að ræða, er fólginn í því að les- endum býðst að glíma við lauflétta þraut. Annars vegar er lögð fram spurning sem lesendum á landsbyggðinni er ætlað að svara og síðan önn- ur sem lesendur af Reykjavík- ursvæðinu glíma við. Fyrir fyrrtalda hópinn er í boði helg- arferð fyrir tvo til Reykjavíkur en fyrir hinn hópinn, Reykvík- inga og nágranna þeirra, sams konar ferð til Akureyrar og hefur helgin 23.-24. maí orðið fyrir valinu. Ef lesendur svara meðfylgj- andi spurningum rétt, fylla út skoðanakönnunina á bakhlið seðilsins og setja hann í póst fyrir 16. apríl gætu þeir lent í lukkupottinum. Hinn heppni af landsbyggð- inni flýgur til höfuðborgarinnar við annan mann með einni af nýju Fokker 50 vélum Flug- leiða, gistir á Hótel Loftleiðum eða Hótel Esju þar sem boðið verður upp á kvöldverð. Að auki verður bílaleigubíll til reiðu meðan á Reykjavíkur- dvölinni stendur, bíll frá Flug- leiðum-Hertz. Heppinn lesandi af höfuð- borgarsvæðinu á í vændum helgarferð til Akureyrar fyrir tvo þar sem gist verður á Hótel Norðurlandi, snæddur kvöldverður á einu af betri veitingahúsum bæjarins, auk þess sem bílaleigubíll verður til ráðstöfunar á meðan staldr- að er við nyrðra. En til þess að eiga möguleika eru lesendur á suðvesturhorninu beðnir um að svara laufléttri spurningu. Eins og fyrr segir hefur verið ákveðið hvaða helgi verð- launaferðarinnar skuli notið. Geti vinningshafi ekki komist viðkomandi helgi eða þá næstu á eftir drögum við að nýju úr réttum lausnum og gef- um öðrum kost á góðri helgar- rispu. Það er ekki eftir neinu að bíða; upp með pennann og svaraðu spurningunum og lesendakönnuninni og drífðu seðilinn í póst. Pálina og Þorkell þáðu kvöldverð á Hótel íslandi og nutu að honum loknum glæsilegrar sýningar þar. 18 VIKAN 7. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.