Vikan


Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 39

Vikan - 02.04.1992, Blaðsíða 39
Með öruggum samtökum með mikla reynslu? Þá eru „Au Pair in America" réttu samtökin fyrir þig. Samtökin hafa sent 13.000 ungmenni á aldrinum 18-25 ára á síðustu sex árum. Fríar ferðir ♦ Frítt fæði og húsnæði + Fjögurra daga námskeið i New York, dvalið á fjögurra stjörnu hóteli á Manhattan þér að kostnaðarlausu ♦ Frítt námskeið í bandarískum skóla ♦ 6.000 ísl. kr. á viku i vasapening. ♦ 15.000-100.000 m USD sjúkra- og slysatrygging i 13 mánuði ♦ Vegabréfsáritun I J-1 í 13 mánuði + Klúbbur Au ’v tKH Pa’r me® afs|áttarkorti í versl- | anir, ársáskrift að tímariti sam- -v. takanna svo og skemmtileg gjöf ™ til þín ♦ Sérþjálfaður ráðgjafi úti allt árið ♦ Brottför í hverjum / y mánuði + ATH.: Engin um- sóknargjöld ♦ Kynntu þér mál- ið hjá fulltrúa samtakanna, Berglindi Hallgrímsdóttur. Sími 91-611183. Þetta er hluti at mannskapnum sem sá um kynningu á Börnum náttúrunnar í Los Angeles. F.v. Joan Valuski, Marvin Baker, Larry Winokur og Sherry Whisler. Greg Feinberg kvikmyndatramleiðandi, sem gerði meðal annars U2 hljómleika- myndina Rattle and Hum, Heba Þórisdöttir förðunarmeistari, eiginkona hans, og Anna Björnsdóttir kvikmyndagerðarkona voru öll mjög hrifin af Börnum náttúrunnar. Gagnrýnendurnir Beverly Walker og Leonard Kvaty höfðu áhuga á að fá að vita meira um tengsl Friðriks við galdra. leikanum. Vera hans á staðn- um væri sönnun þess. Friðrik greindi lauslega frá hvernig kvikmyndir eru gerðar á ís- landi, við góðlátlegan hlátur viðstaddra og bauð til frekara spjalls að lokinni sýningunni. Hann sagði blaðamönnum að hann hefði samasem ekk- ert verið á íslandi á árinu. Hann hefði verið á kvikmynda- hátíð í Berlín og kynnt mynd- ina í Japan ásamt því sem hann hefði lagt drög að næstu mynd en tökur á henni hefjast væntanlega í sumar. Friðrik var dulur um efni myndarinnar en lét þó uppi að hún fjallar um Japana sem leggur land undir fót og fer til íslands. Engir samningar hafa enn verið gerðir um dreifingu á Börnum náttúrunnar í Banda- ríkjunum og stóru dreifingar- fyrirtækin halda að sér hönd- um fram yfir verölaunaafhend- inguna. James Stark í New York, sem var meðal annars umboðsmaður leikstjórans Jims Jarmush, sér alfarið um söluna á myndinni vestra en samningum er lokið á öðrum mörkuöum. Það er þegarorðið Ijóst að myndin skilar vel þeim 60 milljónum sem hún kostaði sem eru óneitanlega góðar fréttir fyrir aðra íslenska ofur- huga í kvikmyndagerð. Viðtöl birtust við Friðrik í helstu fagtímaritum í Los Angeles eins og Variety og Hollywood Reporter. Hann var viöstaddur tvær kynningarsýn- ingar í viðbót í Hollywood áður en hann fór á kvikmyndahátíð- ina í Rúðuborg í Frakklandi og síðan lá leiðin til baka til ósk- arsverðlaunaafhendingarinn- ar. □ ▲ Landarnir Anna Björnsdóttir kvikmyndagerðarkona og Atli Arason listhönnuður óska Friðrik til hamingju með Börn náttúrunnar. Fjöllistafólkið Mathew Patrick og Tara Trimble sögðu að Börn náttúrunnar fylltu þau bjartsýni á framtíð kvikmyndagerðar. Sigurjón Sighvatsson og Sigríð- ur Þórisdóttir kona hans voru bjartsýn á framgang Barna náttúrunnar. Y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.