Vikan


Vikan - 02.04.1992, Page 38

Vikan - 02.04.1992, Page 38
Póiski kvikmyndaframleiðandinn Grazka Taylor horfir aðdáunar- augum á Friðrik Þór að lokinni sýningu. Blaðamönnunum Sam og Judy Robbins frá L'Opinion og Randy Jay Matin frá Pacific News and Review fannst myndin falleg og lýsa mannlega þættinum á einlægan og raunsæjan hátt sem sjaldséður er i Hollywood-myndum. FORSYNING A Y HTv ILOS ANGELES Mikið kynningarátak ana Oliver Stone, Jonathan fór í gang í Los Demme, Barry Levinson og Angeles eftir að Ridley Scott. Almannatengsla- Börn náttúrunnar var tilnefnd fyrirtækið Baker - Winokur - til óskarsverðlaunanna. Mynd- Ryder, sem vinnur meðal ann- irnar hér á síðunni voru teknar ars fyrir Propaganda Films, í forsýningarveislu í Creative stóð fyrir sýningunni. Þeir hafa Artist Agency í Beverly Hills mikla reynslu í kynningum á en þaö er sterkasta umboðs- alls konar nýjum kvikmyndum skrifstofan í kvikmyndaborg- en að sögn Larry Winokur, inni og hefur hún meðal ann- eins af eigendum þess, er ars á sínum snærum leikstjór- mjög erfitt að spá um frama er- ■4 Sigurjón Sighvatsson eða Joni, eins og hann er kallaður í Hollywood, og Leonard Kvaty gagnrýnandi spjalla um íslenska kvikmyndagerð. Steve Golin, meðeigandi Propaganda Films, til vinstri, Steven Davis, sem skrifaði handritið að Ruby, nýjustu mynd Propaganda, i miðið og Larry Winokur sem sá um almannatengslin í kringum óskarinn fyrir Börn náttúrunnar. ▼ lendra kvikmynda í Bandarikj- unum. Hann er þó bjartsýnn á framgang Barna náttúrunnar og hefur áður séð um erlendar myndir sem hafa verið út- nefndar eins og hollensku myndina Assault sem sigraði 1987. Blaðamönnum, gagnrýnend- um og meðlimum óskarsverð- launadómnefndarinnar ásamt fleirum var boðið til veislunnar og var Friðrik Þór leikstjóri aö sjálfsögðu heiðursgesturinn. Skemmst er frá því að segja að myndin hlaut ákaft lófatak í sýningarlok og lét engan ósnortinn. Friðrik hélt stuttan inngang að myndinni og bað fólk um aö reyna ekki að skilja myndina heldur upplifa hana tilfinninga- lega, því skilningur væri svo takmarkaður en tilfinningar andstæðan að hans mati. Hann sagði eina af ástæðun- um fyrir því að hann gerði myndina vera að hann vildi sýna hið yfirnáttúrlega á hversdagslegan hátt og að ævintýrin gerðust í raunveru-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.