Vikan


Vikan - 09.02.1993, Blaðsíða 10

Vikan - 09.02.1993, Blaðsíða 10
■ „Ég vil alls ekki gera lítið úr slíkum ferðamönnum og er handviss um að mjög margt af því erlenda fólki sem hingað kemur hefur einhvern tímann veriö meö bakpoka á bakinu.” ■ „Það er á hinn bóginn morg- unljóst að svona rekstur er ekki auðveldur viöfangs... Við erum í bullandi samkeppni við aðila sem hafa jafnvel engin leyfi til skemmtanahalds eða vínveit- inga.” Gísli Jónsson í „götunni sinni” en hann hefur veriö meö einhvern rekstur í hverju húsi nema bankahúsinu. Nú eru þar hóteliö, Sjallinn og umboösskrifstofan. / 1! Gísli Jónsson, driffjöSur á Akureyri: TEK GOLF FRAJI/IYFIR LAXVEIÐI í g er fæddur á Akureyri 1945, er alinn ; upp hér og hef búið á Akureyri alla tíð L.. nema hvað ég var níu ár í Reykjavík. Árið 1976 kom ég til baka og tók við rekstri Ferðaskrifstofu Akureyrar af föður mínum. Ferðaskrifstofuna rak ég þangað til nú fyrir einu ári þegar Úrval-Útsýn tók við rekstrinum og ég sneri mér að hlutum sem reyndar voru inni í rekstri ferðaskrifstofunnar fyrir. Þetta eru umboð fyrir Fjárfestingafélag íslands og Tryggingamiðstöðina ásamt því sem ég tók við umboði fyrir Happdrætti Háskólans. Jafn- framt þessu er ég umdæmisstjóri Flugleiða,“ segir Gisli og hér verður að grípa í frásagnar- tauma því þótt hann virðist jafnvel telja sig vera búinn að afgreiða viðtalið nú þegar þá er náttúrlega alls ekki svo. 10VIKAN 3.TBL. 1993 KEYRÐI STRÆTÓ Hann er þekktur fyrir að storka dálítið örlögun- um þegar það á við og hann er félagslyndur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.