Vikan


Vikan - 09.02.1993, Qupperneq 37

Vikan - 09.02.1993, Qupperneq 37
JONA RUNA KVARAN i INNSÆISNEISTAR # BARLOMUR Þaö er alveg ótrúlegt hvaö viögengst víöa í samskiptum okkar hvert viö annaö mikill barlómur. Vælt er og veinað út af fáránlegustu hlutum. Það er nokkuð Ijóst aö við hljótum öll einhverju sinni að finna til þarfar fyrir eymdarkvein ein- hvers konar. Aftur á móti er furðulegt aö verða vitni að ó- tæpilegu voli þeirra sem í raun hafa þaö gott og geta ferðir við umfjöllunina eða út- tektin yfirleitt. Barlómur takmarkast nefni- lega ekki bara við það sem okkur þykir óþægilegt og ó- réttmætt heldur þvert á móti stundum. Vissulega er eitt og annað sem fer í okkar finustu og það er í sjálfu sér ekkert ýkja skrýtið en það er öllum til ama að vera stöðugt og sífellt að tíunda það með tilheyrandi veitt sér nánast hvað sem er en eru samt eilíflega hundóá- nægðir. Við getum verið til dæmis með alls kyns vol út af lélegri fyrirgreiðslu, leiðinlegri skólasetu, heimsku fólki og vandræðaskattastefnu. Það eru ótal mörg atriði sem viö tökum inn á okkur þannig að við hefjum upp harmagrát þess sem eygir ekki leið aö breyttu samfélagi eða þolan- legu sambandi við samferða- fólk sitt. Kveinstafir, sem teljast vera munaður þeirra sem ekki sjá neitt athugavert við volæði þrátt fyrir góða heilsu, þægi- legar ytri aðstæður og snoturt útlit, ættu að skaðlausu að fyrirgerast. Það getur verið slæmur ósiður að venja sig á að kvarta og kveina yfir því til dæmis sem ekki er á okkar valdi að breyta. Þetta á til dæmis við ef okkur fellur ekki umfjöllun einhvers um okkur eða álítum viðkomandi fjalla um okkur og hegða sér gagn- vart okkur eins og við værum einskis virði. Það er ekki á okkar valdi aö koma í veg fyrir óvandaða og óréttmæta um- fjöllun annarra. Hver og einn verður þrátt fyrir allt að hafa þann rétt að fá að fjalla um menn og málefni á sinn hátt, jafnvel þótt okkur líki ekki að- kveinstöfum. Okkur þykir á stundum sem aðrir bregðist okkur og viðkvæmust erum við þegar þeir sem við trúum á og treystum verða til þess arna. Þá vonumst við venju- lega til að þannig framkoma annarra verði leiðrétt og það undanþragðalaust. Þegar þannig atvikast hættir okkur við ótæpilegri umfjöllun í eymdar- og volæðistón um viðkomandi geranda. Við fáum jafnvel viðkomandi á heilann eins og sagt er, nokk- uð sem er í eðli sínu fráleitt og hefur fátt gott í för með sér en viðheldur í huga okkar því sem okkur þykir rangt og á ekki rétt á sér. Það er því miður þannig að oftast er erfiðara en við áttum okkur á að breyta sjálfgefnu áliti annarra á okkar ágætu persónu og mögulega erfiðast að breyta viðhorfum okkar nánustu til okkar. Því er allt ó- þarfa vol þar að lútandi hvim- leitt. Best er að leiða hjá sér alla þá umfjöllun um okkur sem okkur finnst ekki stand- ast eða eiga við nein rök að styðjast. Látum þvi allan harmagrát lönd og leið en lífg- um frekar upp á umfjöllun sem felur í sér ögn friðsam- legri og réttmætari samskipti og hana nú. □ VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: VELKOMINA SNYRTISTOFU ÁRBJEJAR I ROFABÆ 39 - SÍMI 68 - 93 - 10 | ► ANDUTSBÖÐ ► HÚÐHREINSUN ► LITUN ► PLOKKUN ► VAX-MEÐFERÐ ► FÓTSNYRTING ► FÖRÐUN HULDA SÉRMEÐFERÐ: JURTAMASKI: f. bóluhúð, f. hóræðaslit, f. eldri húð. HITAMASKI: f. þurro húð, f. óhreina húð, f. vannærða húð. AUGNMASKI: f. poka og hrukkur. SILKINEGLUR • TRIM FORM • GERUM GÖT í EYRU Hárgreidslustofa Bleikjukvísl 8, Sími 673722 OPIÐ MÁNUD. - FÖSTUD. KL. 9 - 18. LAUGARD. KL. 10-14. HflRGREIDSLIISTDFR HOLLII MflGHUSDDTTUR HIDLEITI7 • SÍHIG855B2 hArsnyrtistofan GRAMDAVEGI47 0 626162 Mársnyrting fyrir dömur og herra Veitum 10% atslatt viö afhendingu þessa korts! Strípur i óllum litum - hárlitur - permanent fyrir allar hárgerðir. Úrvals hársnyrtivörur. Opið á laugardögum. tlrafnhildur honradsdóttir hárgreiðslumeistari Þuríður flildur Halldórsdóttir hársnyrtir RAKAM- <k HÁRCfRE/ÐSLMSTDFA HVERFISGÖTU 62 -101 REYKJAVlK 3.TBL. 1993 VIKAN 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.