Vikan


Vikan - 09.02.1993, Blaðsíða 48

Vikan - 09.02.1993, Blaðsíða 48
STJÖRNUSPÁ HRÚTURINN 21. mars-20. apríl Reyndu aö fá stuöning fjöl- skyldunnar til aö leysa ýmis vanda- mál sem gætu skotiö upp kollinum. Þú gætir jafnframt þurft aö beita sérstökum hæfileikum þínum til aö hreinsa mannorö þitt. Þrátt fyrir mótlætiö lítur út fyrir aö ástin muni blómstra í lífi þínu á næstunni. NAUTIÐ 21. apríl-21. maí Þú verður gagnrýndur fyrir hreinskilni þína eöa daöur viö á- kveöna persónu en taktu slíkt ekki nærri þér. Samband þitt viö ná- granna þína á eftir aö batna auk þess sem þú ferö aö líta þér nær á ýmsum sviðum. Þú þarft ekki aö fara yfir lækinn til aö sækja þaö sem þér líkar. TVÍBURARNIR 22. maí-21. júní Ef þú hefur þolinmæöi til aö bíöa í viku til viðbótar eftir því aö ganga frá mikilvægum viðskipt- um kemstu aö því aö allt á eftir aö ganga betur. Þaö væri margt vit- lausara fyrir þig en að fara aö stunda einhverjar íþróttir - þó ekki væri nema vegna félagsskaparins. KRABBINN 22. júnf-23. júlí Imyndunarafl þitt veldur því aö þú hefur óþarfa áhyggjur af hlutunum. Vendu þíg af því en reyndu um leið að búa þig undir hiö óvænta. Hagræddu málum þínum þannig aö þú komist í stutt feröalag þér til upplyftingar. tUÓNID 24. júlí-23. ágúst Athygli þín mun beinast í aukntím mæli aö ýmsu því sem þú hefur mikla velþóknun á, einkum á sviði dægrastyttingar og kynlífs. Þú þarft aö beita þolinmæöinni til hins ýtrasta ef hlutirnir eiga aö ganga upp. tMEYJAN 24. ágúst-23. sept. Þú munt veröa þess mjög fýsandi aö ná sáttum og einingu heima hjá þér eöa á vinnustað. Sýndu sveigjanleika, þaö mun gef- ast þér vel. Samkvæmislífið á eftir að dragast saman hjá þér vegna á- kvöröunar sem þú hefur tekið, engu aö síður er ýmislegt aö gerast í fjármálum þínum. VOGIN 24. sept. 23. október Þú munt fá mjög freistandi tilboö en spurningin er hvort þú hefur efni á aö taka því. Hugsaðu þig vandlega um. Þú munt hitta einhvern sem hefur mikil áhrif á þig, þú verður jafnvel rómantískari fyrir bragöiö. SPORÐDREKINN 24. október-22. nóv. Þér er í mun að leysa vanda einhvers sem stendur þér nærri. Gallinn er bara sá aö skoö- anir ykkar á málunum fara ekki saman. Geföu honum tíma til að jafna sig og reyndu þá aftur. Skoö- aöu hamingjuna frá ööru sjónar- horni en þú ert vanur. BOGMAÐURINN 23. nóv.-22. desember Þaö á eftir aö borga sig fyrir þig að hressa upp á kunnátt- una á ákveönum sviðum. Þú þekkir veikleika þína og því skaltu láta til skarar skríða. Ef þú lítur í kringum þig heima hjá þér áttu eftir aö sjá aö svolítil vorhreingerning sums staöar væri ekki alveg út í hött. STEINGEITIN 23. desember-20. janúar Svolítill sparnaöur í heimil- ishaldinu og á öörum sviðum leiöir til framfara í lífi þínu og betri kjara. Meiri tjáskipti gætu óhjákvæmilega valdiö árekstrum - en orö eru til alls fyrst. VATNSBERINN 21. janúar-19. febrúar Þaö er kominn tími til aö skipuleggja sitthvaö sem þú ætlar að taka þér fyrir hendur á nýja ár- inu en gleymdu ekki þeim sem hafa reynst þér vel fram að þessu. Þú munt taka mikilvægar ákvarðanir í fjármálum. FISKARNIR 20. febrúar-20. mars Þú færö ýmsum mikilvæg- um spurningum svaraö. Þér mun jafnframt veitast auöveldara aö sýna þeim sem þú elskar hvaö þér býr í brjósti. Öllum fiskum, einkum þeir sem fæddir eru í febrúar, finnst sem lífið brosi viö sér á nýjan leik eftir nokkurn tíma mótlætis. Dæmi um afbrot og refsingu: Stolinn koss sem leiðir til hjónabands. Kona hringdi til dýralæknis og var í miklu uppnámi: - Ó, læknir. Hvaö á ég aö gera? Læöan mín át bandhnykil og nú er ég hrædd um að kettlingarnir fæöist í peys- um. Sópari nokkur í stórri verk- smiöju var morgun einn 20 mínútum of seinn í vinnuna. Verkstjórinn brást hinn reið- asti við og spuröi: - Hvað geröu þeir i hernum þegar þú varst 10 mínútum of seinn á morgnana? - I hvert skipti sem ég kom of seint, svaraði sóparinn, - stóðu þeir allir á fætur í einu, heilsuðu að hermannasið og sögðu: Góðan daginn, ofursti. Hápunktur veikleikans: Þegar fal- leg stúlka segir karlmanni hvaö hann sé sterkur. Oddur var nýlega í rannsókn á sjúkrahúsi. Fyrsta daginn fékk hann ekkert aö borða. Seint um kvöldið fór hann fram á að fá eitthvaö í svanginn og hjúkrunarkonan færði honum bolla af þunnum mjólkurgraut. Eftir nokkrar mínútur kallaöi hann aftur á hana og sagði: - Ég er vanur að lesa svolítið á kvöldin, vildirðu kannski vera svo góð aö færa mér frímerki. LAUSN SÍÐUSTU GÁTU ♦ + + + + + + H + E + V + + + 0+ M + + + + + + HYGGJ A+BER + A + + + + + + ALAG + SKÁLKAR + + + + + +TUMI + KÓLNAÐI + + + + + + TRANTUR + AR + + + + + + + + A + NARRA + + + HA + SKEMILL + + 0 + RISHÆÐ + KONUNA + GJARN + KATA + 1 + G N E G GjJ A + EINATT + EÐLI + I + LÁRUSRAFTUR' RAUN + NÝALL + T + TAU + A + MN + SV + T1A + + SO + REK + ADR1AHAF + ÓDÓ+S + RA + Ð + Ó+ LÆSING + MÓKA + R HUNSKAST + ÓEFAÐÖRVA FRl+Ý + T+ STRÁKAR+IR + + PERLUR + ANDÆFÐUÐ + HÁAR + SR + + FI R R A + H f E + + N + ÁN + ÞYRNA + RAVEL OK + FRÆKI LEGUR+FERN KAPLAR + N + TUG + HÆF + A + FAUTI + UKARAFAT + V + BIRGA + TRÚA + REKA + AU + + 1 + SNJÓFLÓÐI + + ERR DÆSASMÁNA + SIGR A Ð A R SAGNASKEMMTU NI+ B A Ð A FINNDU 6 VILLUR Finnið sex villur eöa fleiri á milii mynda !lS8jn|jed bijbas Oj6u0j jnieij ubuo>j 9 'jnuÁejq je jeuunuo>j jnuBq g ‘is.iAnjQo nje JB>j>jos p ‘onjjsuÁiu nje p|OÍie66n|6 e ‘ujœis je S9pj9fq z 'Jn>j>jB>jS je jniuje>jSBdLUB-| • 1 48 VIKAN 3. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.