Vikan


Vikan - 25.03.1993, Síða 46

Vikan - 25.03.1993, Síða 46
MYNDIR OG TEXTI: HÓLMFRÍÐUR BENEDIKTSDÓTTIR Ódýrt en gott SUNNUDAGSFISKUR 700 g ýsuflök 2 dl rjómi 1/2 dós niöursoðnir sveppir 1 lítill laukur, saxaöur smátt 100 g rækjur salt, pipar, karrí og aromat hrísgrjón, ca 3 dl Sjóöið hrísgrjónin. Roðflettið fiskinn og skerið í stykki. Blandið salti, pipar og aromat saman við hveiti og veltiö fisk- inum upp úr blöndunni. Steik- ið laukinn og takið hann af pönnunni. Bræðið smjörlíki, stráið karríi (eftir smekk) yfir og steikið fiskinn á báðum hliðum í feitinni. Helliö rjóm- anum og sveppunum með soðinu út í. Látið sjóða að- eins. Bætið lauknum út í. Þekið botn eldfasts fats með hrísgrjónunum. Setjiö fiskinn og sósuna yfir og bak- iö í heitum ofni í 10-15 mínút- ur. Dreifiö rækjunum yfir þeg- ar rétturinn er tekinn úr ofnin- um. Skreytið að vild. Hér er skreytt með grænkáli, sítrónu- og tómatsneiðum. PASTASÓSA 1 búnt steinselja 2 stór hvítlauksrif 130 g valhnetur 1 ’/i dl ólífuolía 60 g rifinn parmesanostur Saxið steinseljuna smátt, hakkið hneturnar, merjið hvít- laukinn og blandið öllu vel saman. Gott er að hræra þetta í blandara (mixara) ef hann er til. Saltið og piprið eftir smekk. Sósan verður frekar þykk. Hún geymist vel í lokuðu íláti í kæliskáþ. Það er gott að þragðbæta ýmsa rétti með henni, til dæmis pitsur og pastarétti. Prófiö hana til dæmis í sósu með soðnum pastaskrúfum: Nokkrar sneiöar af skinku skornar í bita. Sveppir, ferskir eða niðursoðnir. Kryddað með pasta- og pitsukryddi frá Knorr, salti og pipar. 2-3 msk. pastasósa. Rjóma hellt yfir og látið sjóða svolitla stund. Soðnum pastaskrúfum bland- að saman við og rétturinn er tilbúinn. 46 VIKAN 6. TBL. 1993
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.